Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 82

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 82
208 MENNTAMAL sýndi ýniis kennslutæki til notkunar við lestrar- og reikningskennslu, sem ekki liafa sézt hér áður. Einnig var sýndur þarna nýr danskur skólapenni, „PenoT'-penninn, sem gerður er eftir fyrirsögn danskra skriftarsérfræðinga. En liann fæst nú í „Penol"-umboðinu á Akureyri. Loks flutti dr. Matthias Jónasson erindi urn erfiðleika við kennslu vangefinna og afbrigðilegra barna og skýrði þar m. a. frá, livernig uppeldisfræðilegar rannsóknir geta komið þar að góðu gagni. Fundinn sóttu 45 kennarar auk gesta. Sameiginleg kaffidrykkja var að Hótel KEA, en þar rakti Hannes J. Magnússon sögu félagsins í fáum dráttum þessi 25 ár, er það hefur starfað. Kennarafélag hafði starfað hér á árunum 1917—1922. En í því voru bæði kennarar barnaskólans og þáverandi Gagnfræðaskóla, og var Stefán skólameistari formaður þess. Það gaf út ágæta lestrarbók á þessum árum. Kennarafélag Eyjafjarðar var stofnað á Akureyri fyrir forgöngu Snorra Sigfússonar 4. okt. árið 1931. Stofnendur voru 17, og eru þeir allir á lífi, en aðeins 5 við kennslustörf enn. Fyrstu stjórn skipuðu: Snorri Sigfússon formaður, Ingimar F.ydal gjaldkeri og Hannes J. Magnússon ritari. Var Snorri form. félagsins, unz hann flutti alfarinn úr bænum, eða til ársins 1954. Hannes J. Magnússon hefur verið í stjórninni frá stofnun félagsins, fyrst sem ritari, en síðan sem formaður. Eélagið hefur rætt uppeldis- og skólamál á fundum sínum. Auk þess hefur það staðið fyrir 7 kennaranámskeiðum á þessunt tíma, þar sem fvrir hafa verið tekin hin margbreytilegustu viðfangsefni kennslutækninnar. í sambandi við námskeiðin svo og fundina hverju sinni hefur verið fluttur fjöldi erinda um uppeldis- og skólamál. Þá liefur félagið liaft nokkra útgáfustarfsemi með höndum. Það hefur gefið út tímaritið Heimili og skóln í nálega 15 ár, eða frá 1942. Hefur Hannes J. Magnússon verið ritstjóri þess frá upphafi. Hefur það jafnan verið höfuðtilgangur ritsins að vinna að aukinni samvinnu og skilningi milli lieimila og skóla, en hefur ekki enn náð nægilegri út- breiðslu. Þá gaf félagið út vinnubók í átthagafræði 1948. Hún var seld skól- um út um land og er nú nálega uppseld. Þá hefur félagið komið sér upp dálitlu bókasafni, og eru í því nær eingöngu bækur um uppeldis- og kennslufræðileg efni. Bækurnar eru lánaðar félagsmönnum. Stefán Jónsson námsstjóri árnaði félaginu heilla á afmælinu, og Snorri Sigfússon rifjaði upp gamlar minningar. Ffann er nú heiðurs- félagi Kennarafélags Eyjafjarðar. Félaginu barst heillaskeyti frá fræðslu- málastjóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.