Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 87
MENNTAMÁL
213
Orðsending frá Ríkisútgáfu námsbóka.
1. Ríkisútgáía námsbóka gerir ráð fyrir að opna á næstunni skóla-
vöruverzlun í Hafnarstræti 8, Reykjavík.
2. í ráði er, að Ríkisútgáfa námsbóka gefi út nýjar kennslubækur
í íslandssögu fyrir barnaskóla og unglingaskóla. Þeir, sem vildu
koma til greina, Jtegar ráðinn verður maður til að semja þessar
bækur, geri svo vel að senda um það skriflega tilkynningu til út-
gáfunnar fyrir áramót.
3. Ríkisútgáfa námsbóka mun í þessum mánuði senda bréf til allra
starfandi kennara, eins konar spurningablað, þar sem leitað er álits
og tillagna þeirra um starfsemi ríkisútgáfunnar. Svör á að senda
fyrir 15. janúar n. k.
RÍKISÚTGÁFA NÁMSBÓKA
Pósthólf 1274, Reykjavik.
Astæða er til að hvetja alla kennara til að svara spurningunum
greiðlega og skilmerkilega.
Ritstj.
•-------------------------------------------------------------------
Símon Jóh. Ágústsson: Frá uppeldismálaþinginu í Fon-
tainebleau ............................................ 129
fíjörn Sigfússon: Flokkun salnsbóka ..................... 137
Sigurjón Björnsson: Sállækning barna .................... 143
Sigurður Gunnarsson: Frjáls skólastörf .................. 152
Ingimar Jóhannesson: Valdimar Ossurarson látinn........ 164
Lárus J. Rist: Hugleiðingar um leikfimi og íþróttir .... 166
Guðrún Erlendsdóttir o. fl.: Félagslíf í Menntaskólanum
í Reykjavík............................................ 177
Jóna Kr. Brynjólfsd.: Uppeldissfræðistofnun Danmerkur 185
Kristian Stubseid: Þökk og kveðja ....................... 191
Þuriður Kristjánsdóttir: Skólamál á Norðurlöndum 1955 192
Kristinn Björnsson: Fjórða þing norrænna sálíræðinga . . 199
Jón Kristgeirsson: Leiðréttt missögn um ólæsa nýliða í US 202
Broddi Jóhannesson: Athugasemd við leiðréttingu .... 204
Fundir og ályktanir ..................................... 205
Fréttir frá fræðslumálaskrifstofunni .................... 211
V--------------------------------------------------------------------
ÚTGEFANDI: samband íslenzkra barnakennara og
LANDSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA
Ritstjóri: Broddi Jóhannesson.
Afgreiðslu og innheimtu annast Páhni Jósefsson. Pósthólf 616.
PRENTSMIÐJAN ODDI H.F.