Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 171 til kastanna kemur, að réttast væri að svara spuringunni með því að segja: Leikfimin er sérstök fræðigrein hlið- stæð málfræði, stærðfræði, söngfræði og öðrum þeim fræðigreinum, sem kenndar eru í skólum, eða hvað er að segja um íþróttir í sambandi við leikfimi? Jú, vissulega er leikfimi sérstök fræðigrein, en ekki íþrótt, og tel ég rétt, að við hugleiðum íþróttirnar, áður en við förum lengra út í þá sálma. Fljótfarnasta leiðin upp á þann sjónarhól, þar sem víðsýnið er tilkomumest og skemmtilegast, er að fletta upp í Gylfaginningu og lesa kaflann um för Þórs til Útgarða-Loka. Fyrsta spurning húsráðanda á því heimili, þegar gestina hafði borið að garð, var: ,,Hvað íþrótta er það, er þér félagar þykizt vera við búnir? Engi skal hér vera með oss, sá er eigi kunni nokkurs konar list eða kunnandi um fram flesta menn.“ Svarar þá Loki: „Kann ég þá íþrótt, er ég er al- búinn að reyna, að engi er hér sá inni, er skjótara skal eta mat sinn en ég.“ „íþrótt er það, ef þú efnir, og freista skal þá þessarrar íþróttar,“ svaraði húsráðandi. Er nú skemmst af að segja, að þarna reyndu gestirnir sig við heimamenn í þessum íþróttum: Áti, hlaupi, drykkju, lyftingum og glímu. Fóru svo leik- ar, að Þór og hans félagar urðu undir í viðskiptunum, en heimamenn sigruðu með glæsibrag, en Þór varð reiður, er hann tapaði drykkjunni, og kötturinn beygði svo keng- inn, að hann gat aldrei lyft nema einni löpp hans frá jörðu. Hér eru hugtökin list og íþrótt skilgreind hreinlega á skemmtilegan hátt. Fimleikakennari hefði óðar valið list- ina til þess að kenna hana, en látið kappið eiga sig. Hann mundi segja við nemendur sína: „Farið ekki óðslega að mat ykkar, en venjið ykkur á góða borðsiði. Ekki að sötra. Ekki að slufsa. Ekki að sleikja hnífinn.“ En íþróttakenn- arinn mundi segja nemendum, ef hann væri íþróttahugtak- inu nægilega trúr, að koma sem mestu af á skömmum tíma:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.