Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 74
200 MENNTAMÁL Ennfremur voru flutt fjölmörg stutt erindi um sérfræði- leg efni. Voru jafnan 4—5 slík erindi samtímis, og gátu þátttakendur valið, hvað þeir vildu heyra. Var því ekki hægt fyrir hvern og einn að fylgjast með öllu, sem fram fór á þinginu. Að sjálfsögðu var líka séð um, að þátttakendur gætu hitzt og kynnzt persónulega. Borgarstjórn Kaupmanna- hafnar bauð þátttakendum til móttöku í ráðhúsi borgar- innar. Prófessor Niels Bohr bauð öllum erlendum þátt- takendum og nokkrum dönskum heim til sín í kvöldfagnað. En próf. Bohr býr í mjög rúmgóðum húsakynnum, þar sem er heiðursbústaður sá, sem Carlsbergs-ölgerðin lét reisa og ætlaður er til búsetu fyrir þann Dana, sem mest hefur afrekað á sviði vísindanna eða frægastur er vegna andlegra afreka á hverjum tíma. Á dagskrá þingsins var og ferðalag til hins sögufræga bæjar Sorö á Sjálandi. Margir ágætir fyrirlestrar voru fluttir á þinginu, en fáu er hér rúm til að segja frá. Má til dæmis nefna fyrirlestur danskra sálfræðingsins Bodil Farup. En hún veitir for- stöðu geðverndarstöð fyrir börn í Kaupmannahöfn. Gaf fyrirlestur þessi góða hugmynd um hið vandasama og fyr- irhafnarmikla starf, sem þar er unnið, til að lækna börn, sem sýna merki hegðunarvandkvæða og taugaveiklunar, starf, sem miðar að því að koma í veg fyrir, að þessi börn verði ævilangt geðsjúklingar eða vandræðafólk. Með því að hefja lækningatilraunir nægilega snemma má oft koma í veg fyrir slíkt, einkum ef heppnast að fá foreldra og upp- alendur til samvinnu um þessar lækningar. Mikla athygli vakti fyrirlestur próf. Harald Schjelderup frá Osló um „siðgæðileg vandamál við sálkönnun." Starf sálkönnuðarins er fólgið í að leitast við að breyta viðhorfum sjúklinga til sjálfra sín og annarra og oft lífs- viðhorfum þeirra. Þetta er nauðsynlegt, ef hægt á að vera að breyta skapgerð og persónuleika þann veg, að hægt sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.