Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 4
130 MENNTAMÁL voru erindin rædd í hópum eftir þjóðerni, og sömdu þeir álitsgerðir um þau. Þá fjallaði allsherjarnefnd um þessar álitsgerðir, og loks var álitsgerð allsherjarnefndar lesin upp á sérstökum umræðufundi, sem allir sátu. Þetta fyrir- komulag er áreiðanlega mjög heppilegt, þar sem hægt er að koma því við, en skilyrði þess er það, að mjög fá mál séu tekin fyrir. Á þessu þingi voru aðeins þrjú mál til umræðu og hvert öðru nátengt, sem sé: 1. Samvinna uppeldisstofnana við foreldra vangæfra barna. 2. Sambandið milli vangæfs barns og uppalanda. 3. Áhrif þau, sem það hefur á börnin að lifa saman í hóp í stofnuninni (Group-dynamics). Það er ekki ætlan mín að gera rækilega grein fyrir því, sem gerðist á þinginu, heldur að drepa lauslega á nokkur atriði, sem mér þóttu sérstaklega athyglisverð. Menn voru á einu máli um það, að uppeldisheimilin yrðu að vera fámenn, til þess að góður árangur næðist. Ef um fjölmenn uppeldisheimili er að ræða, verður að skipta þeim í sjálfstæðar deildir og láta þá helzt hverja deild búa í sérstöku húsi. Margir vildu alls ekki, að slíkar deild- ir eða hópar færu fram úr 20 börnum eða unglingum, enda hefðu sömu mennirnir uppeldi þeirra með höndum. Ekki virtust menn gera sér neinar tálvonir um það, að jafnvel ágætur forstöðumaður eða uppalandi í slíkri stofnun gæti algerlega komið í stað foreldris. — Og kem ég þá að öðru atriði, sem mikið var rætt, sem sé nauðsyn þess, að van- gæft barn, sem er í stofnun, hafi samband við foreldra sína, ef þess er nokkur kostur. Til skamms tíma héldu menn, að uppeldisheimili fyrir vangæf börn þyrftu að vera afskekkt, heimsóknir foreldra og vandamanna voru mjög illa séðar og þær aðeins leyfðar endrum og eins, því að þær hefðu vond áhrif á börnin. Menn vildu helzt ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.