Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 60

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 60
186 MENNTAMÁL Yfirstjórn stofnunarinnar er í höndum sérfræðinga- ráðs, sem í eiga sæti meðal annarra prófessorar í uppeldisfræði, sálarfræði, tauga- og geðsjúkdómum, sér- fræðingur í líffræðilegri staðtölufræði og sérmenntaður skólalæknir auk framkvæmdarstjóra og deildarstjóra, er sjá um daglegan rekstur. Á skipun ráðsins að tryggja, að unnið sé á víðtækum vísindalegum grundvelli. Aðstoðarráð með um það bil 35 fulltrúum frá kennara- félögum og öðrum uppeldismálasamtökum og stofnunum er tengt stofnuninni og starfar sem nokkurs konar tengiliður milli vísindamannanna og hins daglega starfs uppaland- ans. Á það að tryggja alhliða meðferð verkefna stofn- unarinnar auk þess kynningarstarfs, — bæði út á við og inn á við, sem svo fjölmennur fulltrúahópur leysir af hendi. Stofnunin starfar í 5 deildum með nánu sambandi sín á milli, sérstaklega þegar um sameiginleg verkefni er að ræða. Sú fyrsta annast kennslufræðilegar rannsóknir, önnur sálar- og uppeldisfræðilegar undirstöðurannsókn- ir, þriðja próf hvers konar, fjórða tilraunir utan stofn- unarinnar og sú fimmta staðtölulega útreikninga. Verkefni stofnunarinnar eru eins og gefur að skilja afar fjölþætt, og er ekki hægt í stuttu yfirliti að gefa nokkra raunverulega hugmynd um eðli þeirra, en ég vil þó nefna nokkur dæmi. 1. Rannsóknir á þroska ocj námserfiðleikum hjá byrj- endum með sérstakri hliðsjón af framförum í lestri. Þeim börnum, sem sérkennslu njóta vegna lestrarörð- ugleika, fer sífjölgandi í Danmörku, en reynda skólamenn greinir á um orsakirnar. Sumir telja, að losaralegra kennsluform, minnkandi agi og f jölgun áhugamála, er ekki snerta lestrarnámið beinlín- is (bíó, sjónvarp o. fl.), eigi mikinn þátt í, að börnin leggi sig ekki eins mikið fram við lestrarnámið og áður. Aðrir telja aftur á móti, að mikill fjöldi barna sé ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.