Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 177 Félagslíf í Menntaskólanum í Reykjavík. Eftir GuSrúnu Erlendsdóttur, Hrafnkel Thorlacius og Sveinbjörn Björnsson. Árið 1846 varð Reykvíkingum oft litið austur á hæðina handan lækjarins, og fullir lotningar virtu þeir fyrir sér hið tignarlega stórhýsi, sem þar var nýreist. Þetta hús hafði hans hátign konungurinn gefið þjóðinni til þess að æskumenn ættu betra með að nema erlendar tungur og spakleg fræði. Þótti mönnum sýnt, að sá góði maður væri ekki að skera gjafir sínar við nögl, þegar hann tæki sig til á annað borð. Síðan eru liðin 110 ár, og enn er æskufólk við nám í þessum skóla. Það kynnist íslenzkum bókmenntum, nem- ur erlend mál, sögu þjóðanna, náttúrufræði, stærðfræði, eðlis- og efnafræði og yfirleitt allt, sem nöfnum tjáir að nefna og því má síðar að gagni koma. En jafnhliða náminu halda menntlingar uppi öflugu félagslífi innan skólans, og má segja, að sá þáttur skóla- haldsins sé mun fróðlegri fyrir ókunnuga en kennslan sjálf. I þessari grein verður leitazt við að skýra frá félags- lífi menntlinga, þótt ekki sé við því að búast, að unnt sé að gera þessu máli full skil með orðum einum. Hverjum skóla er nauðsyn að halda uppi félagslífi meðal nemenda til þess að auka tilbreytni og stuðla að nánari kynnum þeirra í milli. Til þess að fullnægja þess- um þörfum hafa nemendur flestra skóla stofnað með sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.