Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 34
160 MENNTAMÁL ara var annar kennaraskólakennarinn, sem ég kynntist. Hann hafði farið námsför til Gautaborgar. Þegar vinnu einhvers starfssviðs er lokið, efna kennar- ar oft til foreldrafunda, þar sem nemendur kynna sjálfir verkefni sín. Er það einkar vel til fallið. Mér var boðið á einn slíkan fund, þar sem börnin höfðu unnið sameigin- lega um skóginn og hin f jölþættu not, sem Norðmenn hafa af honum. Hinir ungu nemendur sögðu frá algjörlega blaðalaust og sýndu jafnframt, eftir því sem við átti, margvíslegar teikningar og línurit til skýringar. Eins og mörgum er kunnugt, hefur hið frjálsa skóla- starf einkum miðast við hinar svonefndu lesgreinar. Ég vil taka hér skýrt fram, að þegar menn á annað borð fara að starfa samkvæmt hinni frjálsu skólastefnu, verða öll störf þeirra mótuð í sama anda að meira eða minna leyti. Varð ég áþreifanlega var við það, bæði í Noregi og Sví- þjóð. 1 báðum þessum löndum koma árlega út handbækur, kennslubækur og tæki, varðandi ýmsar námsgreinar, sem hvetja og styrkja kennara til sjálfstæðra starfa. Má í því sambandi minna á hina nýju, stórglæsilegu reikningsbók Norðmanna, ,,Jeg lærer meg sjöl“, í sex heftum. Er hún beinlínis við það miðuð, að hver og einn starfi samkvæmt eigin hæfni og hraða. Þá vil ég einnig nefna tvær nýjar handbækur fyrir nemendur og kennara, „Skattkista", sem er f jarska aðgengileg handbók í f jórum bindum og „Asche- hougs Metodeverk“ í tveim bindum, þar sem annað nefn- ist „Aktivitetsmetode i fádelt skole“. Sýnir það bindi gjörla, að Norðmenn ætla hinni starfrænu kennslu rúm í öllum skólaflokkum. Þótt nefna mætti til viðbótar mörg fleiri dæmi, sem sýna glöggt markvissa viðleitni Norðmanna til frjálsra, lífrænna skólastarfa og þá miklu grósku, sem þar er nú á því sviði, verð ég að láta hér staðar numið. íslenzkir kennarar þurfa nú að gera sér ljóst, að hin frjálsu skólastörf ryðja sér ört til rúms í nágrannalönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.