Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 141 marktölur en hér eru sýndar (taka þær t. d. úr Bókasafns- riti I), en engin rík nauðsyn virðist að raða tugaskránni á næsta áratug í mun smærri flokka af því. Þar skyldi hver læra áður af reynslu. Rétt er að vara við því að skipta bókum í hillum eins smátt og tugaskráin skiptir þeim. Hentugra er við af- greiðslu og röðun að láta oftast nokra skylda smáflokka raðast saman í eina stafrófsröð í bókaskápunum. Leyfi- legt er að skipta tímaritum niður í skápana hverju með sinni efnisgrein. En miklu hagsýnna er að safna þeim öllum í einn stað, 050, þar sem hægast er eftirlit með notk- un þeirra, auðfundnastar vantanir, sem oft verða, og unnt að reikna af meðaltalsaukningu hvers árs, hverja skápa- viðbót þarf til að rúma tímaritaaukningu safnsins næstu árin fram undan. Aldrei skyldi reynt í söfnum, eins og gert er víða í heimahúsum, að raða bókum eftir ytra útliti þeirra eða ýmsu persónulegu mati. Allt skal standa í stafrófsröð, að svo miklu leyti sem flokkunin nær ekki til þess að ákveða hverju riti sinn stað og hverju spjaldi sinn stað. Til eru þó í söfnum þau plögg, sem safnað er viku eftir viku (t. d. úrklippur úr blöðum, fjölrit og sumt smáprent) og hvert þeirra látið geymast í tímaröð þeirri, sem það kom, unz það kann að verða flokkað eftir nýjum sjónar- miðum mörgum árum síðar, sumt til varðveizlu, annað til eyðingar. Þetta heitir að geyma í aðfctngaröð. Sum milljónasöfn geyma öll nýleg rit sín í aðfangaröð. Sérdeildir í söfnum. Hér skal ekki rætt um átthagadeild í safni né aðrar deildir, sem kunna að myndast í tilefni merkrar bókagjaf- ar eða í sértilgangi. En barnadeild mun nauðsynlegt að hafa við hvert útlánasafn, nema lána- og lesstofa í kaup- staðarskóla létti því hlutverki af bókasafninu. öllum bók- um, sem aðeins eru börnum ætlaðar, skal þá haldið sér og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.