Menntamál - 01.12.1956, Blaðsíða 85
MENNTAMÁL
211
Fréttir frá fræðslumálaskrifstofunni.
/. Látizl hafa i embœtti á s.l. skólaári:
Guðmundur Jónsson frá Mosdal, kennari Isafirði, hinn 3. júlí 1956.
Valdimar Ossurarson, kennari, Reykjavík, hinn 29. maí 1956.
11. Hccttir störfum:
Lessir barnakennarar hafa látið af störfum fyrir aldurs sakir: Ólafur
Ólafsson, skólastjóri á Þingeyri og Jón Eiríksson, skólastjóri Heimavist-
arbarnaskólans að Torfastöðum í Vopnafirði. Ennfremur liefur Halldór
Guðjónsson, skólastjóri í Vestmannaeyjum, liætt störfum skv. eigin ósk.
Þessir framhaldsskólakennarar hafa látið af störfum vegna aldurs:
Björn Jakobsson, skólastjóri íþróttakennaraskóla íslands og Egill
Þorlákur, kennari við Gagnfræðaskóla Akureyrar. Einnig hefur Bene-
dikt Tómasson, skólastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði, fengið
lausn frá því starfi, en verið skipaður skólayfirlæknir, og er hann sá
fyrsti, sem gegnir því.
III. Orlof.
Frá barnaskólum:
Axel Kristjánsson, kennari, Reykjavík. Björn Ólafur Pálsson, skóla-
stjóri, Grenivík, S.-Þing. Guðríður Magnúsdóttir, kennari, Reykjavík,
Hans Jörgensen, kennari, Akranesi. Hróðmar Sigurðsson, kennari,
Hveragerði. Sigvaldi Kristjánsson, kennari, Reykjavík. Svava Skafta-
dóttir, Glerárþorpi við Akureyri. Örn Snorrason, kennari, Akureyri.
Frá framha Idssk ó lum:
Bergur Vigfússon, kennari við Gagnfræðaskólann í Flensborg, Hafn-
arfirði. Eiríkur Jónsson, kennari við Menntaskólann að Laugarvatni.
Guðmundur í. Guðjónsson, kennari við Kennaraskóla íslands. Jón
Isleifsson, kennari við gagnfræðaskóla í Reykjavík. Kristjana Stein-
grímsdóttir, kennari við gagnfræðaskóla í Reykjavík. Óskar Halldórs-
son, kennari við gagnfræðaskóla í Reykjavík. Magnús Sveinsson, kenn-
ari við Gagnfræðaskólann á ísafirði. Páll H. Jónsson, kennari við
Héraðsskólann að Laugum, S.-Þing. Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri við
Húsmæðraskólann að Varmalandi, Borg.
Aður liafa 48 kennarar samtals fengið orloí skv. lieimild fræðslu-
laga frá 1946.
IV. Iireytingar á starfsliði skóla:
Ekki er ennþá séð, hve miklar breytingar verða á starisliði skólanna,