Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Page 49

Menntamál - 01.08.1957, Page 49
MENNTAMÁL 143 oft svo uppteknir af sjálfum sér, að þeim er varnað þess að sjá nokkuð annað. Öðru máli gegnir um væga taugaveiklun. Hana er oft hægt að lækna með þessum samtölum. Og er þá hægt að fara þá leið að taka fyrst snertipunkta taugaveiklunar barns og foreldris og koma síðan smám saman inn á per- sónuleg vandamál foreldrisins og fjalla um þau eftir því sem tími vinnst til. Þegar ég hef rætt um vandkvæði foreldranna, hef ég einkum miðað við taugaveiklaða foreldra. Hvað um þá foreldra, sem ekki eru taugaveiklaðir ? Eða eru það að- eins taugaveiklaðir foreldrar, sem koma með börn sín til sállækningar ? Það er hér fyrst að athuga, að hugtakið taugaveiklun er mjög teygjanlegt. Og ég hygg, að sálfræð- ingurinn leggi nokkuð aðra merkingu í það en allur al- menningur. Almenningur talar ekki um, að fólk sé tauga- veiklað, fyrr en hegðun þess er orðin greinilega frábrugð- in því, sem gerist og gengur. Sálfræðingurinn skýrgreinir hugtakið hins vegar út frá sálrænu ástandi, en lætur sig minna varða félagslegt svipmót hegðunarinnar. Þegar taugaveiklun er skýrgreind á þennan hátt, verður skiljan- legra að mikill hluti þeirra foreldra, sem sállækninga- stöðvar fá í hendur, er meira og minna haldinn þessum kvilla. Taugaveiklaðir foreldrar eru og oft mesta f.vrir- myndarfólk, sem lætur sér annt um börn sín og er fúst á að leita lækningar fyrir þau. Þeim er iðulega ljóst, að þeim er margs áfátt í uppeldisstarfinu. Engu að síður eru börn margra annarra foreldra illa farin og þarfnast sárlega lækningar. En sállækningastöðv- ar sjá þau sjaldan, og þó svo væri, gætu þær í flestum til- fellum gert lítið fyrir þau. Nægir að nefna börn ofdrykkju- fólks, óskilgetin börn, sem alast upp á hálfgerðum flækingi, hjónaskilnaðarbörn og síðast, en ekki sízt, börn, sem alast upp í örbirgð og stundum hirðuleysi. Sállækningin getur aðeins hjálpað börnum þeirra foreldra, sem hafa talsvert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.