Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 65

Menntamál - 01.08.1957, Side 65
MENNTAMAL 159 tap lap“ eða ,,cap cape tap tape“. Ef draga má hliðstæðu- ályktun af því yfir á hópa Næslunds sjáum við, að om.- hópurinn hefur fengið allrækilega þjálfun í hljóðgreiningu og hljóðan orða þegar á fyrstu kennslumánuðunum. Þá er langt vikið frá hinni formhreinu om.-aðferð, eins og hún er boðuð af ýmsum þekktustu formælendum hennar. Ég vil aðeins geta þess, að í 4 prófum í skriflegri staf- setningu í 1. bekk sýna hlj.-börnin greinilega yfirburði. I 11 stafsetningarprófum, sem fyrsta-bekkingar þreyttu alls, ná hlj.-börnin betri árangri í 10, en om.-börnin í einu. I 2. bekk voru aðeins 3 stafsetningarpróf, öll skrifleg. Hlj.-börnin ná betri árangri í tveimur, om.-börnin í einu. Vegna þess hve börnin og prófin eru fá, getur tilviljun ráðið mestu um niðurstöðuna. Því verða smávegis yfir- burðir, sem hlj.-hópurinn sýnir í heild úr þessum þremur prófum, marklitlir. 5. ÁLYKTANIR. í bókarlok dregur Næslund ályktanir sínar af rann- sókninni. Flestar þeirra hef ég þegar rakið. Hann hafði í upphafi bókar sett fram nokkrar ágizkanir um áhrif að- ferðanna á námsárangur. Eru sumar þeirra þannig vaxn- ar, að viðlitslaust er að sanna þær eða afsanna á þeim fá- menna hópi, sem Næslund vinnur með. Á nokkrum telur hann sig þó hafa fengið staðfestingu. Hann segir: „Enginn þeirra ágizkana, sem héldu fram yfirburðum orðmyndaaðferðarinnar, hafa sannazt í rannsókninni.“ „Vér teljum oss hafa komizt að raun um það, að orð- myndaaðferðin — eins og vér höfum beitt henni — hafi enga kosti fram yfir hljóðaaðferðina við lestur samfellds máls. Niðurstaða vor bendir í þveröfuga átt. Ekki sýnir orðmyndaaðferðin heldur yfirburði að því er snertir skiln- ing barns á hinu lesna. Niðurstaða vor er í andstöðu við þau rök, sem einkum amerískir lestrarfræðingar hafa sett fram og rakin voru í 4. kafla bókarinnar."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.