Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Page 98

Menntamál - 01.08.1957, Page 98
192 MENNTAMÁL fjallahóteli við Lillehammer. Mót )>etta er haldið í samvinnu við Samnemda for studierarbeid, en sú nefnd hefur nú starfað í 25 ár og liefur það verkefni að auka og efla alþýðufræðslu í Noregi. Á móti þessu verður m. a. rætt um þjóðfélagið og alþýðufræðsluna, sérþekkingu og sjálfsnám o. fl. Farið verður í stutt ferðalög, m. a. til frægra staða í nánd við Lillehammer og Hamar. Dvalarkostnað- ur verður 130 norskar krónur. í Svíþjóð. Fræðslumót um kvikmyndir verður lialdið 23.-29. júní á Bolius- gárden, við Uddevalla á vesturströnd Svíþjóðar, cn þar er félags- heimili sænska félagsins. Fræðslumót J>etta er haldið í samvinnu við Nordiska barnfilmnámnden og Audiovisuella sállskapet , og er fyrst og fremst ætlað kennurum og æskulýðsleiðtogum. Dvalarkostn- aður verður 125 sænskar krónur. Norrænt námskeið, er nefnist: Litir og snið okkar nánasta umhverf- is (fárg och form i hemmiljö) verður í Bohusgárden 21.—28. júlí. Námskeiðið er ætlað kennurum og æskulýðsleiðtogum og fleirum, er áhuga kunna að hafa á J>essum efnum. í sambandi við námskeiðið verður m. a. efnt til ferðar til Rörstan-verksmiðjanna i Lidköping. Dvalarkostnaður verður 160 sænskar krónur. Dagana 20.—26. júlí efnir sænska félagið í samvinnu við sænsku fræðslumálastjórnina til norræns kennaranámskeiðs uppi í fjöllum i Abiskohéraðinu í Lapplandi. Þetta námskeið nefnist: De nordiska fjállens natur. Dvalarkostnaður mun verða um 150 sænskar krónur. Norrænt kennaranámskeið, sem nefnist Att tala, verður haldið á Bohusgárden 4.—10. ágúst. Námskeið j>etta er hliðstæða námskeið- anna Att lása och förstá og Att skriva, sem haldin voru í fyrra og hitt- eðfyrra. Á námskeiðinu í ár verður fjallað um listina að tala bæði al- mennt og þó sérstaklega frá kennslutæknilegu sjónarmiði. í sam- bandi við námskeiðið verður sýning á kennslutækjum á þessu sviði, Farið verður í stutt ferðalag um nágrennið, m. a. skoðaðar fornar helluristur við Grebbestad og Tanum. Dvalarkostnaður verður 125 sænskar krónur. Kennurum, sem óska frekari fræðslu um mót og námskeið á Norð- urlöndum, er bent á að snúa sér til Magnúsar Gíslasonar námsstjóra. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG LANDSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA Ritstjóri: Broddi Jóhannesson. Ajgreiðslu og innheimtu annast Pálmi Jósefsson. Pósthólf 616. PRENTSMIÐJAN ODDI H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.