Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 35
menntamál 129 fyrir þessari mála- og stærSfræSikennslu meS aukatím- um, og getur orSiS erfitt um sinn aS fá hæfa kennara til aS annast hana. Nemandi verSur aS hafa tekiS þátt í þessu viSbótarnámi til þess aS geta komizt í gagnfræSaskólana, sem eru þriggja ára skólar og taka viS eftir 7. bekk barna- skólans. Þessum þriggja ára gagnfræSaskólum lýkur meS gagn- fræSaprófi, en þeir nemendur, sem hafa hæfileika til, geta fariS úr 2. bekk í þriggja ára menntaskóla. GagnfræSaskólarnir eru allþungir prófskólar, og þeir, sem ekki fara í þá, geta fariS í 8. og 9. bekk eSa í ungl- ingaskóla. Miklar umræSur eru um kennslutilhögun í 8. og 9. bekk. Því betri, sem framkvæmd hennar verSur, því minni verSur aSsóknin aS gagnfræSaskólunum, og þá getur skólinn meS betri samvizku ráSiS nemendum, sem minni hæfileika hafa, frá aS sækja þangaS, en þaS er bæSi skólunum og nemendum þeirra fyrir beztu. Takmark laganna er því engan veginn aS beina öllum vel gefnum börnum í prófskólana, heldur aS veita öllum börnum, sem óska, möguleika til þess. ÞaS er einmitt síaukin þörf á vel gefnu fólki til alls konar starfa, sem prófskólinn býr á engan hátt undir. Skólanefndir skulu sjá um, aS öll börn geti notiS ókeyp- is kennslu eftir 7. skólaáriS, annaS hvort í 8. bekk eSa í frjálsum framhaldsskóla. Ef aSstandendur 10 barna óska eftir, er skylt aS hafa 8. bekk. ÞaS er mikilvægt aS haga kennslu í 8. og 9. bekk þann- !g, aS nemendur þeirra njóti forréttinda viS hagnýtt fram- haldsnám. JákvæS afstaSa ráSamanna um iSnmenntun o. fl. atvinnumenntun er því nauSsynleg, og virSist, sem bet- ur fer, vera fyrir hendi. Þeir unglingar, sem stunda nám í þessum bekkjum, fá burtfararskírteini, svipaS prófskírteinum gagnfræSaskól- anna. Slíkt skírteini, sem fullnægir vissum lágmarkskröf- um, veitir sama rétt og gagnfræSapróf til tæknilegs fram- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.