Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 30
124 MENNTAMÁL sem flestir mundu telja óvilhallan, af því að hann á ekki að kenna börnunum sjálfur.“ Ad. 12. Alkunna er, að fjölmargir stúdentar keppa ekki að háskólaprófi. Þótt þeir hafi að mörgu leyti betri menntun en aðrir, eru þeir oft og einatt ekki samkeppnis- hæfir sem skrifstofu- eða verzlunarmenn, vegna þess að þá skortir menntun í hagnýtum námsgreinum. Vart er við því að búast, að Háskólinn stofni til námskeiða fyrir stúdenta, sem svo er ástatt um. Virðist eðlilegast, að menntaskólarnir færi verksvið sitt út að þessu leyti. Ad. 13. I skipunarbréfum nefndarmanna var gert ráð fyrir því, að Skólamálanefnd fjallaði um sérskóla (hús- mæðraskóla, iðnskóla). Var þetta efni rætt nokkuð í nefnd- inni, en sú skoðun kom fram, að eðlilegra væri, að sér- fróðir menn um málefni þessara skóla fjölluðu um mál þeirra. Um iðnskólana er einnig rétt að taka fram, að nemendaval þeirra er háð ákvæðum iðnlöggjafarinnar, sem er þjóðfélagsvandamál, er fleiri aðilar þyrftu um að f jalla. Verulegs ósamræmis gætir um inntökuskilyrði í ein- staka sérskóla — fleiri en þá, sem hér hafa verið nefndir — og ber nauðsyn til að samræma þau. Ad. U. Ákvæði laga um gagnfræðanám nr. 48, 7. maí 1946, eru óskýr, hvað þetta atriði snertir. Eiga ákvæði þessi rót sína að rekja til þess tíma, er ekki var til í land- inu neinn skóli, sem miðaði sérstaklega að því að búa kennaraefni undir kennslu á gagnfræðastigi. Má gera ráð fyrir, að kröfurnar um menntun kennara séu af þeim sök- um ónákvæmt skilgreindar og nánast bending um, að hverju skuli stefnt. Nú hefur Heimspekideild Háskólans m. a. verið skipu- lögð til þess að gegna þessu hlutverki, og virðist því eðli- legt að miða við þær kröfur, sem gerðar eru til B.A.-prófs með kennararéttindum, sem lágmarkskröfur um full kenn- araréttindi á þessu skólastigi. Virðist fræðslumálastjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.