Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 34
128 MENNTAMÁL Skólamál á NorSurlöndum. Þýtt og endursagt. Danmörk. Þar gengu í gildi ný fræðslulög hinn 7. júní 1958, og vinnur námskrárnefnd nú að samningu samfelldrar nám- skrár frá neðstu bekkjum barnaskólanna til stúdentsprófs, en önnur nefnd vinnur að endurskoðun háskólanámsins. Skólalöggjöfin veldur engri stórbyltingu. Við setningu hennar varð að taka tillit til margra ólíkra sjónarmiða og reyna að samræma þau eftir föngum. Löggjöfin er sveigjanleg og gefur skólunum meira frelsi en fyrri lög. Höfuðkostur nýju laganna er, að þau jafna aðstöðu barna í borgum og sveitum. Áður höfðu sveitir og þorp aðeins próflausan miðskóla. Skólinn er óskiptur barnaskóli til 14 ára aldurs, óþving- aður af prófum og námsefni framhaldsskólanna. Skólar með færri en 14 bekkjardeildir skulu ekki skipta í deildir eftir getu. Skólar með fleiri en 14 bekkjardeildir skipta hins vegar eftir getu tvö seinustu skólaárin. Þó má veita undanþágu frá því, ef meirihluti foreldra óskar. Miðskólinn er felldur niður og þar með inntökupróf hans, sem hefur mjög þvingað starf barnaskólans. Eftir 7. skólaárið greinist skólinn í ýmsar deildir, en mun auð- veldara verður að flytjast milli þeirra en verið hefur. Fram til þessa hefur verið skipt eftir 5. skólaár í próf- lausum skóla og prófskóla, og nemendur, sem fóru í próf- lausa skólann, gátu ekki flutzt á milli seinna. Nú er kennt eitt erlent mál í 6. bekk, og í 7. bekk fá þeir nemendur, sem vilja og hafa hæfileika til, kennslu í stærðfræði. í smærri skólum, sem ekki skipta í deildir eftir getu, er séð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.