Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 42
136 MENNTAMÁL og m. a. reyna að styrkja nemendur við undirbúning und- ir stöðuval. Gert er ráð fyrir landbúnaðardeild, tækni-, verzlunar-, handíða og hússtjórnardeild og e. t. v. fleiri greinum. Launalögin. — Aðalbreytingin er sú, að laun og eftir- laun kennara falla að öllu inn í launakerfi ríkisstarfsmanna og reiknast sem heildarlaun í peningum, en frá dregst leiga af hlunnindum, t. d. íbúðum. Áður greiddi ríkið nokkurn hluta launanna í peningum og sveitarfélagið nokkuð í hlunnindum. Kennarar eru undanþegnir þeirri skyldu að búa í embættisbústöðum, þó að þeir séu fyrir hendi. Lög um kennaraskóla. — Kennaraskólar hafa fram til þessa verið tvenns konar, fjögurra ára skólar eftir gagn- fræðaskóla og fimm ára skólar eftir skyldunám, auk tveggja ára deildar fyrir stúdenta. Þeir verða nú fjögurra ára skólar og byggja á gagn- fræðanámi. Til að ná í góða nemendur, sem áður komu í 5 ára skólana, hafa verið stofnaðar undirbúningsdeildir við suma kennaraskólana. Þær eru tveggja ára og veita kennslu í þeim gagnfræðagreinum, sem nauðsynlegar eru kennaraefnum. Nýju lögin hafa gert eitt erlent tungumál að skyldunáms- grein, og annað erlent mál er frjálst. Annað erlenda mál- ið getur verið finnska eða sænska. Kennaranemar geta sérhæft sig að vissu marki með því að stunda eina náms- grein meira en krafizt er í námskrá, og gera þá annarri að sama skapi minni skil. Þó er ákveðið lágmark í hverri grein, sem öllum er skylt að taka. í tveimur efstu bekkjunum má láta nemendur fá sér- stök verkefni, sem þeir vinna að einstaklingsbundið til að þroska þá í sjálfstæðum vinnubrögðum og auka þekkingu á ákveðnu sviði. Til að vera tekinn í undirbúningsdeild skal nemandi vera frá 16—24 ára, en frá 17—26 ára til að vera tekinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.