Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 76

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 76
170 MENNTAMÁL Bókafregnir. ísak Jónsson og Helgi Elíasson: Gagn og gaman, 2. hefti, 2. útg. 1959. Ný útgáfa af öðru hefti Gagns og gamans kom út í haust. Heftið hefur tekið töluverðum breytingum. Letrið er örlítið smærra, en þó hæfilega stórt, línu- og orðabil minna og hæfilegra. Pappírinn er gljáalaus og þar af leiðandi þægilegri fyrir augað. Litmyndir prýða bókina, en ekki er vandað til prentunar á þeim. Bókin er illa lieft. Lestrarefni er að mörgu leyti líkt eða hið sama og í eldri útgáf- unni, en þó með þeim brcytingum, sem allar eru til mikilla bóta. Nú cru þeir kaflar t. d. í söguformi, sem áður voru í samtalsformi, og því viðráðanlegri fyrir hina ungu og lítt þjálfuðu lesendur. Setn- ingar eru stuttar og góðar. Sögurnar yfirleitt ekki lengri en ein opna, nokkrar styttri, sem er rnikill kostur, þvi úthald barnanna er oft iítið, en löngun þeirra og þörf á að „ljúka við“ mikil. Getu barn- anna í því efni er þess vegna ekki misboðið, og er það ómetanlegt. Rímuðum lesköflum er að mestu leyti sleppt, í stað þeirra koma kaflar átthagafræðilega sniðnir, um sarna efni, eins og t. d. um hest- inn, kúna og kindina, svo að eitthvað sc nefnt, ólíkt skemmtilegri og þægilegri aflestrar. Bókin er því að efni og formi fyrsta flokks lestrar- bók og ágæt fyrir börn með lestrareinkunn 3.0—4.5. Ég þykist geta sagt um þetta með nokkurri vissu, þar sem ég hef notað bókina í vet- ur fyrir börn á þessu stigi. Ennfremur hef ég reynt að nota hana fyrir börn með lestrareinkunn fyrir neðan þrjá, en þeirn veittist hún erfið, þó að þau hefðu ánægju af efni hcnnar. Virðist mér því enn vanta bók, millistig milli fyrsta og annars heftis. Börn eru mis- fljót að tileinka sér lestrarleikni, og það má ekki gleyma þeim sein- færari. Mörg þessara seinfæru barna eru ótvírætt hæf til þess að verða þokkalega læs á tveim vetrum, þó að þau nái því ekki á einum. Lestrarbók þyrfti að vera til handa þeim, gerð með þeim hætti, að erfiðustu hljóðasamböndin og þá einkum samhljóðasamböndin hefðu enn meiri tíðni en 2. hcfti gefur kost á. Ég veit, að Isak Jóns- son á nóg efni í fórum sínum og skilur þörfina á útgáfu slíkrar bókar. Rannveig IJive. Æfingar í hljóðlestri eftir Þorstein Sigurðsson. Ekki alls fyrir löngu kom út lestrarbók, Æfingar i hljóölestri, eftir Þorstein Sigurðsson. Bók þessi er allnýstárleg meðal íslenzkra kennslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.