Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 135 fyrir unglingaskóla, og mun það kosta barnakennara eins árs framhaldsnám, en einnig munu á þessu stigi kenna há- skólamenntaðir menn og aðrir sérkennarar. Kennsluskylda á þessu stigi er 24 vikustundir. Sama kennsluskylda er í hjálparskólum. Fræðsluhéruð mega eftir sem áður hafa opinberan gagn- fræðaskóla, sem annað hvort er 5 ára skóli og tekur þá nemendur úr 4. bekk barnaskólans, eða hann tekur nem- endur úr 6. bekk og er þá 3 eða 4 ára skóli. Kennslan miðast við menntaskóla. Flestir gagnfræðaskólar eru þó einkaskólar, líta þeir á opinberu gagnfræðaskólana sem keppinauta og vinna gegn útbreiðslu þeirra. Fulltrúar einkaskólanna urðu hlutskarpari við lagasetninguna, og því var ákveðið, að opinberir gagnfræðaskólar yrðu aðallega stofnaðir í fátækum og afskekktum skólahéruðum. Hjálparskólum mun fjölga mikið. Bæir með 8000 ibúa og þéttbyggð svæði með sömu íbúatölu á vissum ferkíló- nietrafjölda eru skyldug til að reka hjálparskóla. Ríkis- styrkur til þeirra verður svo ríflegur, að sveitarfélaginu verður ekki dýrara að barn gangi í hjálparskóla en venju- legan skóla. Skólar gcta fengið ríkistyrk til tilrauna, sem ætla má, að verði skólakerfinu í heild að gagni. Einstök fræðslu- héruð mega líka reka tilraunastarfsemi. Tilraunastarfsemi, sem nýtur ríkisstyrks, er háð eftirliti skólayfirvalda. Það hefur lengi verið ósk uppeldisfræðinga að koma á fót upp- eldisfræðilegri tilraunastofnun, en af því hefur ekki get- að orðið enn. Ákvæðin um tilraunastarf í skólum eru því Wjög kærkomin. Reynt er að fækka, eftir því sem auðið er, litlum sveita- skólum með einum kennara og sameina tvö eða fleiri skóla- héruð í eitt. Nýju unglingaskólarnir verða allstórir skólar, miðaðir við 5000 manna byggðarlög. Nokkur skólahér- uð munu því sums staðar standa saman að einum unglinga- skóla. Þeim mun skipt í deildir með mismunandi námsefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.