Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 78

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 78
172 MENNTAMÁL námsmönnum hinn mesli fengur að þessari bók, sem veitir greinar- góðar upplýsingar um námslán og innlenda og erlenda námsstyrki. Kaflaheiti bókarinnar gefa nokkra hugmynd um efni hennar: Mennta- málaráðsstyrkir, LánasjóÖur stúdenta, Námsgjaldeyrir, Ýmsir sjóðir, Erlendir styrkir. Guðlaugur Stefánsson. Skola och samhálle. Hið ágæta sænska tímarit Skola och samhálle varð fertugt með síð- asta árgangi. í tilefni af því var gefið út sérstakt afmælishefti, jubil- eumsnummer, með höfundatali og efniskrá, sem dr. L. Gottfrid Sjö- holm liefur tekið saman. Dr. Sjöholm hefur starfað við tímaritið frá upphafi, og hann var ritstjóri þess í röska tvo áratugi. — Ritstjórar eru nú Einar Lilja og Elof Lindálv, en ábyrgðarmaður Nils Hánninger. Auk þeirra eru í útgáfustjórninni Nils Annerud, Jiengt Cullerl, Yngve Norinder, Olof Thörn og Gerda Widén. £ Skola och samhálle hefur jafnan verið haldið (ifgalaust á málum; engu að síður iiefur ritið verið örvandi og vekjandi, og það Jtcfur fylgzt með tímanum í fræðum og anda. Menntamál hafa stundum gerzt alldjarftæk á efni úr Skola och samhálle, raunar í trausti þess, að þar hafi góður gefið. íslenzkir kennarar og tímarit þeirra senda Skola och samhálle árnaðaróskir og biðja þess, að fimmti tugurinn verði ritinu jafnheilladrjúgur í starfi sem hinir fyrri. Br. J. Eyrarrós. Þetta er snyrtilegt blað, prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f. á Akurcyri, en útgefandi þess er Oddeyrarskólinn. Ritnefndin beinir ntáli til lesendanna á þessa leið: „Eyrarrósin litla kemur hér út í þriðja sinn. Flytur hún eins og áður stíla barnanna, m. a. um ferðalög á vegunt skólans. Þá hefst í Jressum árgangi saga gamla Oddeyrarskólans. Einnig flytur hún frá- sagnir um nokkra viðburði úr skólalífinu eins og áður. Þetta litla blað verður Jtví ofurlítil heimild um starfsemi skólans, er stundir líða.“ Br. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.