Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 6

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 6
100 MENNTAMÁL haldnar þessum ágalla, að ógleymdum hroðalegum áherzlu- villum, segja t. d. ókey-piss í stað ókeypis. Nefna má og ágalla sumra radda, er segja veðurfregnir, en geta ekki borið skammlaust fram töfraorðin stig og mið. Hér er ekki tími til að fara lengra út í þá sálma. Þó verð- ur ekki varizt þeirri hugsun, að einhvers staðar hafi þess- ar raddir sloppið í gegnum íslenzkt skólakerfi á síðasta áratug eða svo. Sú spurning hlýtur að vakna, hvort skólarnir hafi unnið svo sem skyldi gegn flumburmæli og óskýrleika og hvort einhverjar starfsaðferðir þeirra kunni jafnvel að hafa ýtt undir þessa þróun. Mér kemur tvennt í hug: a) hrað- lestrarpróf barnaskólanna, sem um skeið voru allsráðandi, b) skrifleg próf í flestum greinum í stað munnlegra. Þau hafa vanið nemendur á að þurfa ekki að tala, en geta þó fengið góða einkunn fyrir kunnáttu. í þriðja lagi hendir það sjálfsagt okkur kennara stundum í leit að réttu svari við vandasamri spurningu, að við verðum svo fegnir einhverju, sem vitglóra er í, að við látum nemandann sleppa, ef hann imprar á réttu svari — tafsar eða hvíslar brot úr orði eða brot úr setningu, sem fáir heyra. Sjálfir verðum við síðan að lagfæra svarið og endurvarpa því til bekkjarins. Hafi nemandi vanizt jafnvel árum saman að sleppa svo auðveldlega, er mjög erfitt síðar á skólabrautinni að fá hann til að tala hátt og skýrt, en án þess er ókleift að leiðrétta framburðargalla. þegar illa gengur að fá nem- endur til að lesa eða tala svo hátt og skýrt, að vel heyrist um venjulega skólastofu er raddleysi oft fyrsta viðbáran. Venjulegast kemur þó í ljós, að ekkert er að röddinni. Það vantar áræði til þess að láta til sín heyra, það vantar vilja, og það vantar kunnáttu í að beita röddinni. Ég hef grun um, að í lestrarkennslu skólanna hafi ekki alls staðar verið lögð næg áherzla á rétta öndun. Rödd fær aldrei not-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.