Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 48
142 MENNTAMÁL III. VíSa um lönd hafa farið fram rannsóknir á sambandi greindar og námsárangurs. Fundizt hafa fylgnitölur milli greindar og námsárangurs á bilinu 0.20—0.90, þ. e. allt frá mjög lágri til mjög hárrar fylgnitölu. Þetta misræmi bendir til þess, að ærið margt hafi bein eða óbein áhrif á niðurstöður. Skulu nú lítillega athuguð nokkur atriði. Greind er mæld með greindarprófum og eftir niðurstöð- um reiknuð út greindarvísitala. Einstaklingspróf eru snið- in eftir Binet-prófunum, en þau eru einkum talin vera mælikvarði á þroska og námsgetu á þeim tíma er prófið fer fram. Greindarvísitalan getur breytzt nokkuð frá ári til árs, og því meir, sem viðkomandi er yngri. Ekki er hægt að nota hvarvetna sömu greindarprófin. Þroski þeirra hæfileika, sem þau leiða einkum í ljós, er háður umhverfi og lífsskilyrðum, sem eru meira og minna breytileg frá landi til lands. Fleira veldur því, að staðla (standardisera) verður prófin fyrir hvert land. Má gera ráð fyrir, að prófin séu ekki fullkomlega sambærileg. Ekki þarf að leita landa milli til þess að finna mismun- andi lífsskilyrði og ólíkt umhverfi. Sérlega skýr mörk eru þar á í löndum, þar sem stéttaskipting er mikil. Skólar í auðmannahverfum sýna miklu betri árangur nemenda en skólar í fátækrahverfum. Samskonar munur er á greindar- vísitölu þessara tveggja hópa, en e. t. v. ekki eins mikill. Samkvæmt niðurstöðum af rannsóknum í Bandaríkjun- um er fylgnitala milli greindar og námsárangurs tíðast milli 0.40 og 0.50 mun einkum miðuð við menntaskóla (High- School). Fylgnitala greindar og árangurs í bóknámsgrein- um er því tíðast um 0.40-0.50. Miklu minni er fylgni greind- ar og frammistöðu í verknámsgreinum, fylgnitala nál. 0.20. Samkvæmt Evrópuprófum er fylgnitala greindar og námsárangurs oftast milli 0.60—0.70 og jafnvel hærri. í þessu sambandi skal þess minnzt, að fylgni greindar og námsárangurs fer að jafnaði vaxandi eftir því sem of-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.