Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 117 Til þess að verða settur kennari í bóknámsgreinum skóla gagnfræðastigsins þarf að fullnægja öðru hvoru eftirtalinna skilyrða: a) Að hafa lokið prófi í Heimspekideild Háskólans með kennararéttindum eða hafa skilríki frá erlendum háskóla, sem að dómi fræðslumálastjórnar fyllilega jafngilda þeim kröfum og veita kennararéttindi í viðkomandi landi. b) Að hafa lokið prófi í kennslugreinum sínum eða skyldum greinum við háskóla, samkv. a.-lið, án kennslu- og uppeldisfræði, enda ljúki hann prófi í þeim greinum við Háskóla íslands. Um hið erlenda próf skal fræðslu- málastjórn leita umsagnar kennara við Háskóla íslands. Eigi skal að jafnaði skipa kennara fyrr en hann hefur starfað sem settur kennari í 2 ár við sama skóla. Heimilt er þó að skipa kennara eftir 1 ár, ef hann hefur starf- að áður sem fastur kennari við annan skóla með góð- um árangri og hlutaðeigandi skólastjóri og skólanefnd (fræðsluráð) mælir með því. Skipun í stöðu skal ekki dragast lengur en 3 ár. Heimilt er og að skipa alla þá kennara, sem settir hafa verið tvö ár hið minnsta og kennt með góðum árangri við skóla, sem svara til gagnfræðastigsins, þegar ákvæði þessi taka gildi. Nú sækir enginn, sem fullnægir þessum skilyrðum um lausa kennarastöðu, skal þá skólanefnd og fræðslumála- stjórn leitast við að fá hæfan mann, og má að 10 árum liðnum, skipa hann í stöðuna, enda komi meðmæli skóla- stjóra, skólanefndar, og fræðslumálastjóra til. Við fámennar unglingadeildir, sem starfa í sambandi við barnaskóla, þar sem erfitt kann að reynast að skipa kennara í fast starf, samkv. ofangreindum reglum, skal heimilt að láta barnakennara gegna þeim störfum, en ekki öðlast þeir full kennsluréttindi kennara gagnfræða- stigsins nema hinum almennu skilyrðum sé fullnægt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.