Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 22
116 MENNTAMAL 10. Nefndin telur, að sú tillaga, sem fram kom á Alþingi veturinn 1958, að skipa megi próflausa kennara, þegar þeir hafa starfað sem ráðnir eða settir kennarar í 10 ár eða lengur, gangi of langt. Bendir hún á eftirfarandi leiðir til þess að leysa þetta mál: a) Þeim kennurum, er hafa ekki lokið kennaraprófi, en starfað hafa sem ráðnir eða settir kennarar 10 ár eða lengur, verði veittur lagalegur réttur til að halda stöðum sínum, ef hlutaðeigandi skólanefnd, námstjóri og fræðslu- málastjóri mæla með því. b) Haldin verði námskeið fyrir próflausa kennara með 10 ára reynslu og þeim gert kleift að afla sér viðurkenndra réttinda. Skal fyrirkomulag og lengd námskeiðanna ákveð- in í samráði við Kennaraskólann, sem jafnframt annist framkvæmd þeirra. 11. Nefndin telur fullkomna nauðsyn bera til að koma á fót geðverndarstofnun, sem rannsaki skólanemendur og veiti afbrigðilegum og taugaveikluðum börnum læknis- meðferð. 12. Nefndin telur, að nauðsyn beri til að koma á við menntaskólana framhaldsnámskeiði (kvöldnámskeiði) í hagnýtum greinum, svo sem vélritun, bókfærslu o. fl., fyrir þá stúdenta, sem ekki hyggja á háskólanám. 13. Nefndin telur nauðsynlegt, að endurskoðuð verði inntökuskilyrði í ýmsa sérskóla og settar um þau ákveðn- ar reglur í samræmi við skólakerfið. 14. Vegna þeirrar þróunar, sem orðið hefur á menntun kennara gagnfræðastigsins, og þeirra tillagna, sem gerð- ar hafa verið um framhaldsnám kennaraskólanema, telur nefndin rétt, að gerðar verði eftirfarandi breytingar á 37. gr. laga um gagnfræðanám nr. 48, 7. maí 1946, að því er tekur til ráðningar kennara í bóknámsgreinum gagnfræða- stigsins:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.