Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 44
138 MENNTAMAL skóla og deildin, sem hefur tvö erl. mál, býr undir mennta- skóla. Ákvæðið um, að allir nemendur á skyldunámsstigi njóti sömu kjara og hlunninda, t. d. ókeypis skólabóka, skóla- máltíðir, heilsugæzlu o. fl. leiðir af sér, að styrkja þyrfti einkaskóla sem hafa nemendur á þessum aldri, svo skóla- gjöld féllu niður, eða stofna opinbera skóla í stað einka- skólanna. Báðar lausnir yrðu kostnaðarsamar. Nefndin bendir á nauðsyn tungumálanáms í jafn litlu landi. Tvö mál, sænska og finnska, eru töluð í landinu, og eykur það á tungumálanámið. Sjónarmið nefndarinn- ar varðandi tungumálanámið er, að fyrst verði kennt að- eins eitt erl. mál í tvö ár með svo ríflegum tímafjölda á viku, að nemendur komist yfir erfiðasta hjallann og geti farið að nota sér málið, síðan sé tímum í því fækkað og öðru máli bætt við með mörgum vikustundum. Markmið tungumálakennslunnar sé, að nemendur skilji og tali málið. Til að auka fjölbreytni menntaskólanámsins stingur nefndin upp á að hafa allmikið valfrelsi milli námsgreina. Kristinfræði, móðurmál, saga- og þjóðfélagsfræði, stærð- fræði, sænska eða finnska, eitt annað erlent tungumál og leikfimi séu skyldunámsgreinar fyrir alla og 21 vikustund ætluð þeim í hverjum bekk. Þar við bætast svo 10—14 vikustundir í valfrjálsum greinum. Þetta eru aðeins fáein atriði úr hinum löngu og ýtar- legu tillögum nefndarinnar, en þau sýna, að takmark hennar er að auka og bæta kennsluna á skólaskyldualdri til að gera unglingana hæfari þegna í þjóðfélagi, sem sí- fellt verður flóknara og fjölbreyttara. Þuríður Kristjánsdóttir endursagði úr Skola och Samhalle, háfte 1, 1960. Specialnummer: Aktuella skolproblem i váre nordiska grannlánder.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.