Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 46
140 MENNTAMÁL I II A 8.6 9 B 8.4 8.8 C 8.2 8.6 D 8.0 8.4 E 7.8 8.2 Til þess að gera okkur ljósara, hvað fylgni er, skulum við athuga einkunnir nokkurra nemenda í tveimur náms- greinum. Við sjáum af töflunni, að röð nemendanna er sú sama í báðum greinum, að því leyti er fullkomið sam- ræmi í frammistöðu þeirra. Fylgnin er því algjör og já- kvæð og táknuð með hæstu fylgnitölu: + 1. — Ef röð nemenda í öðru faginu væri öfug, A væri lægstur í grein II, o. s. frv. væri einnig fullkomið samræmi í árangri þeirra, en nú væri fylgnin neikvæð, þ. e.: að fylgjast bezti árangur í annari greininni og lakasti árangur í hinni. Þeim mun betri árangri sem nemandi nær í grein I, þeim mun lakari er frammistaða hans í grein II. Fylgnin er þá algjör og neikvæð, táknuð með lægstu fylgnitölu: -í- 1. — Ef ekkert samband, jákvætt eða neikvætt, væri milli ár- angurs nemenda í hinum tveimur greinum væri ekki um neina fylgni að ræða. Fylgnitalan væri þá 0.0. Forsagnargildi fylgnitalnanna -f- 1 og + 1 er augljós- lega 100%. Ef við vitum röð nemenda í annari greininni, getum við með fullu öryggi sagt fyrir röð þeirra í hinni gr. Sömuleiðis er augljóst, að fylgnit. 0.0 hefur ekkert for- sagnagildi. Erfitt er að segja nákvæmlega til um forsagnargildi fylgnitalna, sem liggja milli þessara gefnu gilda. Einkum er að athuga, að bilið milli hárra fylgnitalna, t. d. 0.80 og 0.90 er gildismeira en bilið milli lágra fylgnitalna, t. d. 0.20 og 0.30. Af þessu leiðir, að t. d. ft. 0.80 er að gildi meir en helmingi hærri en ft. 0.40. Nálægt sanni mun að segja, að forsagnargildi fylgnitalna fari h. u. b. jafnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.