Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 25
menntamál 119 stúdentspróf í áföngum, sem nokkrir hafa notfært sér með góðum árangri. Hér er enginn kennaraháskóli, og er því meiri þörf en ella að auðvelda kennurum aðgang að framhaldsmenntun. Þessu marki mætti vitanlega ná með ýmsu móti. Einkum hafa þó tveir möguleikar verið ræddir opinberlega: 1. Að veita efnilegum kennaraskólamönnum rétt til að stunda B.A.-nám við Háskólann. 2. Að gera Kennaraskólann öðrum þræði að stúdenta- skóla.-------- Um það, hvernig framkvæma skyldi 4. samþykkt var bent á tvær leiðir: a) Eins vetrar námskeið við einhvern menntaskólanna, miðað að verulegu leyti við máladeildarpróf, þó með til- teknum frávikum. b) Eins vetrar viðbótarnám í Kennaraskólanum með svipuðu sniði og um getur í a-lið. Vitanlega þyrfti að gera nokkrar breytingar á náms- efni Kennaraskólans, hvor leið, sem farin yrði.----------- Ad. 5. Efni fyrri hluta þessarar samþykktar (þ. e. að auka kennslu í þeim greinum, sem gera menn hæfari til kennslustarfa), er runnið frá skólayfirlækni, Benedikt Tómassyni. Segir svo um þetta í greinargerð, er hann sendi Skóla- málanefnd: „Kennarar þurfa að vita miklu meira um efniviðinn, sem þeir hafa milli handa, um nemendurna sjálfa. Þær greinir, sem einkum lúta að þessu, eru líffærafræði og lífeðlisfræði í nánu sambandi við þróunar- og vaxtarferil líkamans, almenn heilsufræði, ágrip um líkamlega sjúk- dóma, kvilla og ágalla á skólaaldri, uppeldisfræði eða and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.