Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 65

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 65
MENNTAMÁL 159 Kennsla erlendra mála í barnaskólum. ÚTDRÁTTU R úr slcýrslu 3. ráðstefnu alþjóða ráðgjafanefndar um námsefni í skólum (Intemational advisory committee on the school curriculum), haldin í París 29. sept. til 11. okt. 1958. Gefinút af Menningar og vísindastofnun Sameinuðu- þjóðanna (UNESCO — United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization). Ed/165. París 31. marz 1959. Kennsla erlendra tungumála. Nefndin er algjörlega sammála um það, að nauðsynlegt sé að hvetja til að kennd séu nútíma tungumál í skólum. Þró- un hraðgengra flutninga- og samgöngutækja hefur beinzt í þá átt, að þjóðum heims er nú orðið kleift að stórefla sam- skipti sín á milli. Aukið nám erlendra tungumála myndi stórum auðvelda þessi samskipti. Það er orðið nauðsyn- legt ekki aðeins af almennum þjóðfélagslegum ástæðum, heldur einnig vegna menningarlegra og vísindalegra kynna í heimi, þar sem vísindi, tæknifræði og mannleg viðhorf taka nýrri þróun, og af hagkvæmum ástæðum vegna hinn- ar öru þenslu heimsverzlunarinnar svo og í þeim tilgangi að efla og bæta skilning og sambúð þjóða. Á að kenna erlend tungumál í barnaskóla? Vandamálið, sem nefndin tók til meðferðar, snérist þó ekki um kennslu erlendra tungumála almennt, án tillits til þess á hvaða fræðslustigi hún skyldi felld inn í námsefnið, heldur kennslu þeirra á ákveðnu fræðslustigi, þ. e. s. í barnaskóla. Er hér var komið, varð hún að viðurkenna, að íandfræðileg og málvísindaleg aðstaða í ýmsum löndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.