Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 24
118 MENNTAMÁL Ákvæðin um reynslutíma settra kennara til skipunar gildi einnig um barnafræðslustigið. 15. Skólamálanefnd telur æskilegt, að sérkennarar (verk- námskennarar, íþróttakennarar, söngkennarar, handa- vinnukennarar og hússtjórnarkennarar) hafi a. m. k. al- mennt kennarapróf eða stúdentspróf auk 1—2 ára sér- náms í sinni grein. B. Úr greinargerd um samþykktir Skólamálanefndar um menntaskóla, kennaramenntun o. fl. Ad. 1. Enginn vafi leikur á því, að með breyttum þjóðfé- lagsháttum verður þess æ meiri þörf, að nokkur sérhæfing í námi komi fyrr en nú er, hvort sem mönnum líkar betur eða verr. M. a. af þeim sökum telur nefndin rétt, að at- hugaður verði sá möguleiki að leggja deildaskiptinguna niður, en taka upp í þess stað valfrelsi milli námsgreina- samstæðna. Mætti t. d. hugsa sér, að eftir 8. bekk gæti hver nemandi valið, hverjar 6 greinir hann vill lesa til stúd- entsprófs. Þau takmörk mætti setja, að innan hverrar sam- stæðu væru 1—2 skyldugreinir, sem miklar kröfur væru gerðar í. Sennilega yrði þessu bezt fyrir komið með svip- uðu kerfi og nú er til B.A.-prófa, þ. e. kröfur metnar 1 stigum. Vitanlega yrði nefnd sú, sem hér er lagt til, að athugi þetta mál, að meta, hve mörg stig þættu nauðsyn- leg til stúdentsprófs. Kennsla yrði sennilega, ef þessi skipan yrði upp tekin, að fara fram í námskeiðum og lykju menn hverju próf- stigi að námskeiði loknu. Af svörum menntaskólakennara við spurningu nefndar- innar kemur fram, að þeir hafa megna vantrú á víðtæku valfrelsi.------ Ad. 3 og U- Tillögur 3 og 4 miða að því að auðvelda kennurum að afla sér faglegrar framhaldsmenntunar. Eins og nú er ástatt, eiga kennaraskólamenn erfitt með að afla sér réttinda til setu í háskóla. Helzta leiðin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.