Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.08.1960, Blaðsíða 57
MENNTAMAL 151 um kost á að komast í snertingu við ungt fólk, jafnframt öðru tækifæri til að skoða hug sinn varðandi val á lífs- starfi. Fyrstu kynni við sjálfa kennsluna munu verða í úrvals- skólum í formi kennsluæfinga. Að minnsta kosti fimm stundum á viku mun varið í þessum tilgangi. Þekkingin, sem hæfur umsækjandi hefur, verður að aukast, dýpka og aðhæfast lífi og hæfileikum nemenda á ýmsum aldri. Maður verður sannarlega að vera vel að sér til þess að geta valið aðalatriðin úr sæg fánýtari hluta og lagt þau skýrt fyrir. Listir eru sérstaklega mikilvægur þáttur skólastarfsins. Þjóðin færi mikils á mis, ef kennarar hennar gætu ekki lengur sungið eða leikið á hljóðfæri, ef hún væri svipt list- unum, sem geta jafnvel veitt andríki inn í líf hins einfald- asta okkar. Til allrar óhamingju geta framhaldsskólarnir of oft ekki lagt rækt við tilfinningalíf nemendanna í sama mæli og menntun andans. Á þennan hátt glatast oft dýr- mæt ár, sem aldrei verða að fullu bætt. Við verðum hrein- skilnislega að viðurkenna þetta og ætla listalífinu nægt rúm í kennaraháskólanum, svo að hann geti jafnvel haft áhrif á þá, sem aldrei hafa haft nein kynni af listum áður og örvað þá til eigin listsköpunar. Hin verklega þjálfun mun halda áfram í leyfinu eftir annað kennslumisserið með sex vikna verklegu námskeiði við skóla. Hér munu kennaraefnin öðlast tækifæri til að starfa með bekk og kenna undir umsjón bekkjarkennar- ans. 1 þessu sambandi mun störfum sveitaskólanna verða gefinn sérstakur gaumur, en þar er sérhæfingin minni en í borgunum. Kennsla við sveitaskólana er erfitt hlutverk, en það veitir á hinn bóginn möguleika til uppeldislegra áhrifa, sem löngu eru glataðir kennurum borganna. Kenn- ararnir einir geta spyrnt á móti því rótleysi, sem oft á sér stað í sveitunum. Þeir kennarar verða að elska sveitina og hafa af frjálsum vilja ákveðið að leggja sitt af mörkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.