Menntamál - 01.08.1972, Blaðsíða 31
innar, að byggja betur upp sálfræðiþjónustu
skólanna. Við héldum ei til vill, að kynslóð (i.
og 7. áratugs gerðu það, en þær hafa aðeins liaf-
ið litla byrjun og fáir þeirra eru eða verða starf-
andi sem skólasálfræðingar.
Ég minntist á, að skólasálfræðin er sérsvið.
Þetta svið er enn í mótun, við erum í rauninni
að ieita ieiða tii að vinna verk, sem áður hefur
ekki verið unnið og því ekki viðteknar aðferðir
eða skipulag til að vinna eftir, að því leyti er þetta
skapandi viðfangsefni.
Hvað aðgreinir þá skólasálfræðing sérstak-
lega? Sent undirstöðu þarf hann að hafa þekk-
ingu á eðlilegum þroskaferli barna nteð áherzlu
á hvers vænta má á ýmsum aldursskeiðum. Hann
þarf að kunna góð skil á öllum frávikum þess
venjulega, öilu því sem að getur orðið hjá skóla-
barni. Þekking á almennri sálfræði, mismuna-
sálfræði og sálsýkifræði er því nauðsynieg. Ann-
ar þáttur undirbúnings itans er Jtjálfun í að
vinna nteð börn á ýmsum aldri i prófunum og
viðtölum í athugunar- og meðferðarskyni. Þá
verður ltann að \-era fær um að gera öðruin
skiljanlegar niðurstöður sínar, geta skýrt þær og
túlkað fyrir foreldrum og kennurum og tekið
þátt í að móta nauðsynlega breytingu á uppekli
eða fræðslu eftir því sem við á.
Skólasálfræðingur ætii að vita skil á kennslu-
fræði og kennsluaðferðum, en þarf ckki að vera
þjálfaður tii að kenna frekar en kennari jtarf að
kunna meðferð sálfræðilegra prófa. Þessir menn
eiga að geta unnið saman sem tveir sérfræðingar,
og hlutverk sálfræðingsins er að nota þekkingu
sína til að auðvelda kennara og foreldri verk
þeirra, hann þarf að hjálpa þeirn til að meta sínar
eigin aðferðir og finna nýjar leiðir, sem eru í
samræmi við þarfir barnsins og eðli vandamáfs-
ms. Sálfræðingurinn á að starfa innan fræðslu-
kerfisins. Aðeins það getur tryggt nægilegt og lif-
andi samstarf kennara, foreldra, barns og sál-
fræðings. En skólasálfræðin á þó að vera sérsvið
1 skólastarfinu, sérgrein, sent að því stefnir að
nýta alla tiltæka sálfræðilega þekkingu á hverj-
nnt tírna og að auka árangur af starfi skólanna,
Sera ]>að hagkvæmara og líklegra til að koma
nemendum að því liði, sem til er ætlazt.
♦-------------------------------♦
Tove llsaas:
Höfum við
ráð á leik...?
♦--------------------------------------------*■
Það fer ekki fram hjá okkur sem kennum, að
iðnaðarþjóðfélög af okkar tagi baka fjölda manna
gífurleg vandræði. Við sjáum t.d. hvernig eftir-
sóknin eftir mælanlegri, „hagnýtri” þekkingu og
samkeppnin uni aðgang að menntastofnunum
ltafa komið ýmsum nemendum í vanda. Hjá
mörgum verður vart við uppgjafar- og ósigurs-
kcnnd sem veldur framtaksleysi og óvirkni.
„Leiði,“ „óvirkni,“ „þögul uppgjöf" — þetta eru
orð sem skólamenn grípa til aftur og aftur þegar
rætt er um ungmenni í gagnfræða- og menntaskól-
um. Þetla ástand er að margra dómi sprottið af
allri þjóðfélagsskipan okkat', þar sem höfuðá-
herzla er lögð á tæknilegar framfarir og hag-
vöxt. Skólinn dregur að sjálfsögðu dám af þjóð-
félaginu og hefir því aflLof lengi orðið að bera
þess merki að vera stofnun sem leggur einhliða
stund á tileinkun mælanlegrar þekkingar. En
einbinding við tæknilega og efnahagslega árang-
urshæfni felur í sér gildismat og markmiðaval
sem fjöldi manna virðist vera farinn að draga
mjög í eía. Víða heyrast nú raddir um að á
síðustu árum hafi tæknin setið í fyrirrúmi fyrir
öðrum verðmætum sem e.t.v. standa manneskj-
unni nær. Velmegunarþjóðfélagi okkar hefir
svona nokkurn veginn tekizt að leysa efnahags-
leg vandamál sín, en í þeirra stað eru kornin upp
ný vandamál: hvað þarf til þess að fólkið þríf-
MENNTAMÁL
169