Vorið - 01.12.1968, Side 7
hverju eruð þið að öskra?“ Og svo
stangaSi hann þau.
I sama bili kom hirSirinn. „En góSi,
bezti hafurinn minn! HvaS hefurSu
gert? Veiztu ekki aS þetta er heilög
nótt? 1 nótt er friSur á jörSu. Þú, aS-
eins þú, hefur rofiS friSinn. Þess vegna
verSur þú útlagi og verSur aS flakka
um og gera yfirbót viS þessi börn, þar
til þau blessa þig í bænum sínum.
Hafurinn varS strax aS leggja af staS
út meS fjallinu. Þar íéll hann í dvala
og vaknaSi ekki fyrr en næstu jólanótt.
Þá varS hann aS hefja hina löngu göngu
sína. A hverri jólanótt ranglar hann um
og heyrir raddir náttúrunanr segja hver
viS aSra: „Nú er hin helga nótt. I nótt
má enginn vinna öSrum mein.“
Og hafurinn komst ekki hjá aS heyra
raddirnar. Þær hljómuSu allsstaSar, í
dölum, í skóginum og á sléttum, hátt
uppi í skýjunum og í hafdjúpunum.
Hafurinn, sá eini, sem gerzt hafSi friS-
rofi, gengur soltinn eftir vegunum. Ekk-
ert angandi gras vex fyrir hann. En
hann veit aS hverju hann á aS leita. AS
börnunum. Hann þarf aS vinna hylli
þeirra, hann gefur þeim dýrindis gjaf-
ir. Samt muna þau sjaldnast eftir því
aS þakka honum. Veslings jólahafur-
inn! Þegar aSrir gleSjast, er hann
hryggur. Allir þrá hann. Allir gleyma
honum. Hann kemur meS ríkidæmi.
Hann snýr aftur tómhentur. Börnin leiSa
aldrei hugann aS hinum döpru örlög-
um hans. Þau muna varla eftir því, sem
gerSist í gær. Hvernig ættu þau þá aS
geta munaS þaS, sem gerSist fyrir tvö
þúsund árum?
Jónína Steinþórsdóttir þýddi.
VORIÐ 149