Vorið - 01.12.1968, Page 8

Vorið - 01.12.1968, Page 8
Á LITLU JÓLUNUM Bráðum hækkar blessuð sólin, breiðir geisla’ um land og sjá. Alltaf gleðja okkur jólin, óskir margar rætast þá. Fagurt kveða afi’ og amma, allir gleðja börnin smá. Pabbi brosir milt, og mamma mestan fögnuð veitir þá. Þó að vetur böndum bindi, blási kalt um fölnuð strá, flytja jólin yl og yndi, allir verða betri þá. Skúli Þorsteinsson. ****** **+*************************************************** 150 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.