Vorið - 01.12.1968, Page 18

Vorið - 01.12.1968, Page 18
F jölskylda Ríkarðs. vegna þarf mamma Ríkarðs stóra bíl- inn. Hún verzlar í afarstórum verzlun- um langt í burtu, og þangað ganga engir strætisvagnar. Stundum fer Ríkarður með mömmu sinni í bankann í bílnum, og sitja í bílnum meðan þau fá sig af- greidd gegnum opna rúðu í bankanum. Þegar mamma ekur í gegnum Mount- ainside verður hún að fara varlega, því að börnin leika sér á götunni. En nú hefurðu fengið að heyra svo- lítið um byggðarlagið, þar sem Ríkarð- ur á heima í, nú færðu að heyra svolítið um hann sjálfan. Síðbuxur eru bannaðar. Þegar Ríkarður fer á fætur, verður hann að búa um rúmið sitt. 011 börnin á heimilinu verða að gera það, nema tvo daga vikunnar, þá kemur negrakona og tekur til í húsinu. Klukkan átta hef- ur Ríkarður búið sig í skólann (ef börn eru ekki sæmilega til fara, eru þau send aftur heim, og stúlkum er bannað að ganga í buxum, jafnvel á vetrum) og þá kallar mamma í börnin til að borða morgunverð. Ríkarcjur og systkini hans borða á hverjum morgni eggjarauðu, eitt mjólk- urglas eða appelsínusafa og ristað brauð með smjöri. Klukkan fimm mínútum fyrir hálf níu hlaupa öll börnin í veg fyrir skóla- bílinn. Ríkarður hefur nesti með sér og miða fyrir mjólkurglasi í skólanum. Börnin fá ekki mat í skólanum. Það eru aðeins hvít börn í gula skóla- bílnum, því að það eru aðeins vel stæð- ar fjölskyldur, sem búa í þessum borg- arhluta, negrafjölskyldur hafa ekki efni á að búa þar. En Ríkarður hefur fyrr meir oft leikið sér við negrabörn og 160 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.