Vorið - 01.12.1968, Side 20

Vorið - 01.12.1968, Side 20
A leið í skólann. xnyndahús (stundum), fer í heimsóknir til skiptis til annarra barna. (Eftir sér- stökum boðskortum, þar sem greint er frá hvar boðið er, og hve lengi það stendur.) Ef Ríkarður vill, getur hann valið á milli sex sjónvarpsstöðva. I þeim eru æsandi sögur og ævintýri. En Ríkarður velur fremur að leika sér úti eða leika sér við félaga sína í kjall- aranum að sérstöku leikspili. Mamma hans vinnur hann alltaf í borðtennis. Áður en Ríkarður sofnar klukkan 9 eða hálf tíu, les hann dálítið í einhverri skátahók, sem honum líkar, eða mynda- tímariti. Ríkarður er einn í herbergi og þar líður honum vel. Mamma hans seg- ir, að eiginlega iíði þeim svo vel, að ]>að valdi samvizkubiti. E. Sig. þýddi. 162 VORIÐ

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.