Vorið - 01.12.1968, Page 47

Vorið - 01.12.1968, Page 47
bæði feiminn og glaður, þegar hann fékk blaSaböggulinn í fyrsta sinn og sagSi: „Þeir vita þá nafniS mitt þarna í Osló.“ Hann var trúr og áreiSanlegur blaSa- sali í mörg ár, góSur og elskulegur piltur. Hann safnaSi saman öllum sölu- laununum og lagSi þau í banka jafn- óSum. OSru hvoru sýndi hann mér bankabókina sína. Híann hafSi ekki gleymt því, hvaS 'hann ætlaSi sér aS verSa. Tíminn leiS. — Ég fékk kennarastöSu á öSrum staS og flutti þangaS. ÞaS þótti honum miSur. Hann langaSi svo til aS læra aS skrifa á ritvél. Ég fékk bréf frá honum alltaf öSru hvoru. Bréf hans voru skemmtileg og ég brosti oft, þegar ég las þau. „Ég vona, aS ég verSi kennari ein- hvern tíma seinna," sagSi hann, „en þaS verSur líklega ekki alveg á næstu árum, því aS viS höfum engan kennara hérna, aSeins kennslukonu, og hún hef- ur víst enga kennaramenntun.“ Enn liSu árin. :— AuSun litli er nú víst orSinn fullorSinn miaSur fyrir löngu. (Þetta er annars ekki hiS rétta nafn lians). Ef hann skyldi lesa þessa frásögn, sendi ég honum mínar innileg- ustu kveSjur yfir fjöll og dali. Hann má ekki taka þaS alltof alvarlega, þótt litli blaSasalinn ýkti stundum hlutina nokkuS á sínum tíma. ViS erum víst allir dálít- iS breýzkir, þegar viS erum smástrákar. Þýtt úr norsku H.J.M. VORIÐ 189

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.