Vorið - 01.12.1970, Blaðsíða 5

Vorið - 01.12.1970, Blaðsíða 5
(Lesin í smábarnatíma útvarpsins 1964.) Anna og Björg lenda í ævintýrum, 1966. Kvöldstundir með Kötn frænku, 1967. Sólrún og sonur vitavarðarins, 1967. Þyrlu-Brandur, óprentuð, lesin í útvarp 1970. Gunnar og Hjördís, framhaldssaga í Æskulýðsblaðinu 1966—1970. Kemur út í ár og lieitir Gunnar og Hjördís í höndum eiturlyfjasala. Gulur litli, framhaldssaga fyrir vngstu lesendurna í Æskunni 1967—1968. Alltaf gerist eitthvað nýtt, óprent- uð, lesin í útvarp 1968. Bækur séra Jóns er heilbrigt framlag til að hjálpa börn'um og unglingum til að eignast hoÞar lífsskoðanir. E. Sig. Þetta er spenn- andi unglinga- saga frá upp- hafi til enda og gerist að nokkru leyti í gagnfræða- skóla kauptúns nokkurs á Islandi. Sagan greinir frá þvl, hvernig óvandaðir menn reyna að dreifa út rógi am heiðarlegt fólk til að hefna sín. hau Gunnar og Hjördís reyna að upplýsa málið en tefla of djarft og lenda í höndum eiturlyfjasalanna, en allir ibúar kauptúnsins faka þátt í dauðaleit eð ungiingunum. SKJALDBORG akureyri

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.