Vorið - 01.12.1970, Blaðsíða 34
IHEIHSBORGINNILONDON
— |FBBDASA«A —
Loksins! var það fyrsta, sem ég sagði
er ég gekk inn í flugvallarbygginguna á
Akureyri mánudaginn 22. júní síðastlið-
inn. Ég lét vigta töskuna mína og msr
var afhentur farseðill. AS því loknu
fékk ég mér sæti hjá foreldrum mínum
og systur. Eftir stundarbiS kom svo flug-
vélin. Ég tók á móti nokkrum heilræS-
um í viSbót og gekk svo út í flugvélina.
Hún er í eigu Flugfélags íslands og ber
nafniS „Snarfaxi“. NeSst viS stigann,
sem lá upp aS flugvélinni stóS maSur,
sem tók á móti miSunum, en í dyrum
flugvélarinnar stóS brosandi flugfreyja,
sem bauS okkur velkomin um borS. Ég
fékk mér sæti út viS gluggann, spennti
beltiS og fór aS lesa blöSin sem flug-
freyjan lét mig fá. ViS flugum í 13 þús-
und feta hæS og sá ég aSeins einu sinni
til jarSar.
Segir nú ekki af ferSum mínum fyrr
en viS nálguSumst Reykjavík. ÞaS
dimmdi í vélinni, er viS flugum niSur í
skýin og hún tók aS hossast líkt og bíll
á holóttum vegi. Ekki varS ég flugveik
en mér var orSiS mjög ónotalegt, er við
lentum á Reykjavíkurflugvelli. Þar var
frændfólk mitt komiS til aS taka á móti
mér. Var ég hjá því um nóttina.
176 VORIÐ
Morguninn eftir vaknaSi ég kl. 5.30
og var komin á Reykjavíkurflugvöll kl.
6.15. Ég litaSist um en sá hvergi mann,
sem gæti verið Sveinn Sæmundsson.
Loks kemur til mín maSur, sem spyr mig
aS heiti. Ég segi til mín og hann segist
heita Sveinn Sæmundsson. Eftir litla
stund kemur til okkar fremur lágur og
þrekvaxinn maSur, og sagSi Sveinn mér
aS þetta væri Grímur Engilberts ritstjóri
barnablaSsins „Æskunnar“ og aS hann
yrSi ferSafélagi okkar, en sagSi líka, að
ég muni ekki sjá samferSakonu mína
fyrr en á Keflavíkurflugvelli. SíSan fór
Sveinn meS okkur á flugbarinn á
Reykjavíkurflugvelli og keypti handa
okkur kók, en í því er kallaS: „Farþeg-
ar til London gjöriS svo vel aS ganga
út í bílana.“ ViS hvolfdum í okkur kók-
inu, því að viS tímdum ekki að skilja
þaS eftir, og gengum út í bílinn, sem
flytja átti okkur til Keflavíkur. Er við
komum þangaS kom á móti okkur ungl-
ingsstúlka, sem sagSist heita Sóley Enid
Jóhannsdóttir og vera 13 ára. Þetta var
þá tilvonandi samferSakona mín. Eftir
vegabréfaskoSunina fórum viS út í þot-
una og er þangaS kom var okkur til-
kynnt, aS viS myndum tefjast dálítið