Vorið - 01.12.1970, Page 45

Vorið - 01.12.1970, Page 45
1 slandsmeistarar og Is- landsmethafar í 4x100 m boðhlaupi, sveit Ums. Kjalarnesþings. Þessar stúlkur munu eflaust láta að sér kveSa á nœsta Landsmóti U.M.F.Í. Frá v.: Jensey Sigurðar- dótti, Kristín Jónsdóttir, Hafdís Ingimarsdóttir og Kristín Björnsdóttir. ' félaga og frá þeim eiga margir 'bjartar og dýrmætar minningar. Víst er, að næsta landsmóts er beðið með mikilli eftirvæntingu og tilhlökkun. Vonandi er að veðurguðirnir verði hliðhollir þeirn þúsundum sem sækja munu næsta lands- mót UMFI. Það er ósk mín að mótið fari fram með reisn og glæsibrag, og að hver og einn mótsgestur leggi sitt af mörkum, til að svo geti orðið. Anna Antonsdóttir, Dalvík, ls- landsmeistari í 800 m hlaupi. Fjölhœf íþróttakona, þótt ung sé, aðeins 15 ára. VORIÐ 187

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.