Vorið - 01.12.1970, Blaðsíða 45

Vorið - 01.12.1970, Blaðsíða 45
1 slandsmeistarar og Is- landsmethafar í 4x100 m boðhlaupi, sveit Ums. Kjalarnesþings. Þessar stúlkur munu eflaust láta að sér kveSa á nœsta Landsmóti U.M.F.Í. Frá v.: Jensey Sigurðar- dótti, Kristín Jónsdóttir, Hafdís Ingimarsdóttir og Kristín Björnsdóttir. ' félaga og frá þeim eiga margir 'bjartar og dýrmætar minningar. Víst er, að næsta landsmóts er beðið með mikilli eftirvæntingu og tilhlökkun. Vonandi er að veðurguðirnir verði hliðhollir þeirn þúsundum sem sækja munu næsta lands- mót UMFI. Það er ósk mín að mótið fari fram með reisn og glæsibrag, og að hver og einn mótsgestur leggi sitt af mörkum, til að svo geti orðið. Anna Antonsdóttir, Dalvík, ls- landsmeistari í 800 m hlaupi. Fjölhœf íþróttakona, þótt ung sé, aðeins 15 ára. VORIÐ 187

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.