Heima er bezt - 01.03.1970, Blaðsíða 3
NUMER 3
MARZ 1970
20. ARGANGUR
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyferlit
Bls. gf||
„Það hillir í vonanna veldiu Karl Kristjánsson 80 11111
íslandsferð 1862 (3. hluti) C. W. Shepherd 85 |||||
Ferð yfir Mývatnsheiði vorið 1909 SÓLVEIG STEFÁNSDÓTTIR 89 ||J
Hvar eru vökumennirnir? Snæbjörn Jónsson 90 1111!
Prestur í pislarstól (2. hluti) Hinrik A. Þórðarson 93 llll
Rit, sem ekki mun gleymast Snæbjörn Jónsson 95 llll!
Hesturinn Petra Rögnvaldsdóttir 96 l|i|
Saga úr sjúkrahúsi Laufey Sigurðardóttir 97 1111
Scotland Yard (7. hluti) J. W. Brown 99 llll
Hvað ungur nemur — 101 llii
Nonni á Þingvöllum 1930 Stefán Jónsson 101 1111
Dægurlaga þátturinn Eiríkur Eiríksson 105 11111
Ástir og hetjudáð (4. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 108 1111
Bókahillan Stf.indór Steindórsson 114 1111!
Hjartarbani (myndasaga) J. F. Cooper 115 lllll
Ekki veldur, sá er varar bls. 78 — Bréfaskipti bls. 89, 95, 98 — Verðlaunagetraunin bls. íio. iflll
Forsiðumynd: Atli Baldvinsson á Hveravöllum (Ljósm.: Ljósmyndastoja Péturs, Húsavík).
.v.v.-.v.^v.-.:W|!:!Í:Í:Í:
HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 400,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $6.00
Verð í lausasölu kr. 50,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
fagna hinni nýju hreyfingu. Ef til vill verður hún ekki
mikils megnug, en einnig mætti svo fara, að ekki ein-
ungis vaxi henni fiskur um hrygg, heldur rísi upp fleiri
baráttuflokkar til að bægja frá oss hættunum og til
sóknar fyrir fegurra og betra þjóðlífi. Það þjóðlíf verð-
ur ekki skapað með hávaða, kröfugöngum og niðurrifi,
heldur með þrotlausri vinnu og sköpun verðmæta, sem
mölur og ryð fá eklti grandað. Vonandi má þessi hreyf-
ing, sem enn er smávaxin öldugári, rísa upp sem voldug
bylgja er skolar brott óheillaöflunum úr þjóðfélagi
voru.
St. Std.
Heima er bezt 79