Heima er bezt - 01.11.1973, Síða 3
SMnm
NÚMER 11 • NÓVEMBER 1973 • 23. ÁRGANGUR fwltmtt ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
HEIMA ER BEZT ■ Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 500,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $7.00
Verð í lausasölu kr. 60,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Akureyri
ing af þessu. Þetta tel ég fyrstu og brýnustu úrbótina,
en einnig þarf að fjölga elliheimilum og skipuleggja
meiri heimilisaðstoð til aldraða.
Ég sagði fyrr, að engum væri betur treystandi til að
leysa þessi og önnur vandamál gamla fólksins en því
sjálfu. Til þess þarf það að mynda samtök um allt land,
á líkan hátt og berklasjúklingar gerðu fyrir löngu, og
ýmis önnur samtök hafa á eftir farið. Verkefni slíkra
samtaka eru ótalmörg og ekki síst þó þau að standa á
verði gagnvart ríkisvaldinu og skapa þann skilning að
þótt sjötugsaldrinum sé náð eru menn ekki aflóga, en
færir um að leysa mörg störf af hendi. Og um leið
og slíkur félagsskapur tæki að starfa, yrði tómleik-
anum og leiðanum dreift brott úr hugum margra, og ef
til vill gengi Elli kerlingu þá ekki miklu betur að fást
við þá, en Ása-Þór forðum. St. Std.
Heima er bezt 379