Heima er bezt - 01.08.1974, Blaðsíða 3
UMsm.
NÚMER 8 -• ÁGÚST 1974 • 24. ÁRGANGUR cwQxmd ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyíirlit
igill 1 ::::: Bls. j:j:j:j:j:j’:j:j:jj::
Xí'Xvi' ijjj Verkið lofar meistarann Eiríkur F.iríksson 268
vXv.vi; vIvXvi; :§ Bréfaskipti Sighvats Gr. Borgfirðings og |ji Jóns Sigurðssonar forseta Skúli Magnússon 274 H
!;7 íj Þegar Loðmfirðingar lögðu rostung að velli Jón Kr. Ísfeld 279 111
11! :•:• Minning frá vordögum 1906 Hólmstf.inn Hf.lgason 282 llli
iii S Unga fólkið 287
ijji Undur mannlegrar getu Eiríkur Eiríksson 287
iii | Dcegurlagaþátturinn Eiríkur Eiríksson 290 !
III iji Skyrtan á Þuríðarsteini Hannes Hannesson 292
!l| ji;i Tryggðapantur (10. hluti) Þorbjörg Frá Brekkum 293
ijij Gtdleyjan (myndasaga) R. L. Stevenson 300 !j|jjjjjjjj
jij Eftir hátíðar bls. 266 — Bréfaskipti bls. 292, 298 — Ráðning á verðlaunakrossgátu bls. 299.
II j§ Forsiðumynd: Hjónin Rannveig Þórarinsdóttir og Ólafur Agústsson. % 1
11 ;iÍÍill!Í
HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 800,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $9.00
Verð í lausasölu kr. 100.00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Björnssonar hf., Akureyri
Hátíðasamkomur landsmanna voru fjölsóttar og fóru
fram með prýði. Það mætti ætla, að þá dagana hefði
þjóðin verið eins hugar. Sundurlyndisfjandinn, sem síra
Matthías skoraði á þjóðina að senda út á „sextugt djúp“,
lét hvergi á sér bæra. Jafnvel stjórnmálaforingjarnir,
sem löngum eru í fremstu víglínu baráttunnar höfðu
hægt um sig. En þegar vér öll höfðum afklæðst hátíða-
fötunum og önn dagsins blasti við, hvað gerðist þá?
Höfðu flokkadrættirnir og togstreitan um raunveru-
lega og ímyndaða hagsmuni minnkað á nokkurn hátt?
Daglega er rætt um efnahagsmál og hverskyns vand-
ræði í því sambandi, sem nýkjörið þing þarf við að
fást. Ollum með opin augu er Ijóst, að taka verður í
taumana og mikilla atgerða sé þörf. Menn vita að kostir
til úrbóta eru ekki ýkjamargir. Og eitt þyrfti öllum að
Framhald á bls. 278.
Heima er bezt 267