Heima er bezt - 01.08.1974, Blaðsíða 35

Heima er bezt - 01.08.1974, Blaðsíða 35
Ráðnins á verðlaunakrosseátu Að þessu sinni hafa færri tekið þátt í samkeppninni um ráðningu verðlaunakrossgátunnar en oft áður, en allir láta þátttakendur í ljós ánægju með þessa skemmtilegu dægradvöl og senda Ranka kveðjur sínar og þakkir. Sumir senda honum meira að segja kveðju í bundnu máli. í þetta sinn er ráðningin svona: HARPA Verður hjörðum víða snap vor að ströndum lónar, meðan vetrar milda skap mjúkir Hörpu tónar. Veitt eru þrenn verðlaun fyrir réttar ráðningar, þ. e. bækur eftir eigin vali úr Bókaskrá HEB 1973, að verð- mæti allt að kr. 1000,00 (HEB-verð) handa hverjum verðlaunahafa. Nöfn eftirtalinna þátttakenda, sem sendu rétta ráðn- ingu, voru dregin tit: 1. Klara Tryggvadóttir, Undirvegg í Kelduhverfi N.-Þing. 2. Sesselja Oddsdóttir, Kolviðarnesi, Eyjahreppi Snæfellssýslu. 3. Lára Baldvinsdóttir, Austurveg 24 Hrísey. VTið óskum verðlaunahöfum til hamingju og biðjum |)á að velja sér nú bækur úr Bókaskránni og senda okkur línur þar að lútandi. Hér kemur skemmtileg kveðja til „Ranka“ frá einum af áskrifendum, sem þakkar honum hugkvæmni við smíð krossgátunnar. Hann segist hafa hripað þetta nið- ur í fljótheitum og segir, að best sé að höfundarnafn sitt sé spurningamerki. TIL „RANKA“ Ranki minn! Ég rétti þér rímnastefið kátur, með þúsundfalda þökk frá mér þínar fyrir gátur! Stundardvöl og stundarfró, styrr við krossins gátur, yngdu lund, svo andinn hló, í elli varð ég kátur! t • Ö £ 'fl ■ !< ■ f) V £ N r Pt R ■ N 'i U ■ L £ L V Ft m ft N N ■ ra L N F) u m pt R . S f) F 7 R J U N j N LE r u R - N Ý • 5 N U Ð f) V K ö N G P) ú R V £ J R U R 5 Pt N N fí S r - K K R £ r r L £ U 5 u m p u K /) • R j '0 L E £ P R f) H V f) T r F ð R m P L F) ■ R P - L E / R • m p G J ■ 'J 5 Q u N / ! Ð u L E 6 fl • 5 ■ F) V 79 • G L E 1 r r Ö r r P 'J L P) E L T u 5 / 4— f£ V f) • 5 / G R / V U R r ú R Ö V T / N f) 5 K u R • R f) u é> • /V R £ 5 r f) R 5 Ö L R fí K fí R U • R J T / N U ■ R o s G R / m m • N O r fí R F n /V fl V £ L m £ N N r u t) » fí ó u H L u r F) - fí R ! N 6 L Ö D Eins og best á öllu sést örfast glettinn hlátur er hylli ég gestinn: Heima er best og hugans fléttugátur. Fleirum verður létt í Iund, lifna stuðla tónar, er krossgátunnar kleifa stund klár við pennann lónar. Kveiktu áfram, enn um sinn, eld við krossins gátur! Vektu áfram, vinur minn, vorsins geislahlátur! Margar fleiri kveðjur og þakkir bárust „Ranka“ og vitum við að hann kann vel að meta það. Hér en ein staka. KYEÐJA TIL „RANKA“ Gátur þínar stytta stund snjalli vinur kæri. Ég er bara aldið sprund, ástar þökk þér færi. Eva. Hemta er bezt 299

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.