Æskan - 01.11.1951, Side 9
Jólablað Æskunnar 1951
Sögukafli þessi er tekinn úr nýrri sögu eftir Ragnheiði ]ónsdóttur, sem er í
þann veginn að koma út, og heitir í Glaðheimum. -— Heldur höfundur þar
áfram að segja frá Herái og Helgu, en þau munu góðkunningjar margra ykkkar.
Seinasti dagurinn í skólanum fyrir jólafriið.
Engin kennsla, ekkert nenia söngur og sögur,
jólasálmar og jólasögur.
Elín hefur hjálpað okkur lil að skrevta stofuna
okkar með grenigreinum og mislitum pappír. Svarta
taflan er ekki lengur svört. Þar er komin mynd af
húsum og mörgu fólki, sem er á leið til kirkjunnar
á jóladaginn.
Myndin er máluð i skærum litum, nema hvað
það er snjóföl á jörðinni og snjóflyksur á við og
Jóladagurinn rann upp, kaldur en hjartur. Um
hádegið var Grímur beðinn að fara með hestana
fram að Hlið. Um morguninn hafði þeim verið
hrynnt og gefið vel. Átli Grímur að skila þeim hoð-
um til Jóns gamla, að liann skyldi taka hestana á
hús og hey, því þeir væru ekki færir um að ganga
lengur.
Þegar börnin heyrðu, að liestarnir ættu að fara,
hlupu þau út á lilaðið, þó að kalt væri, til þess að
lcveðja jólagestina.
Þarna kom Grímur norðan túnið og rak hestana
á undan sér.
Fyrst fór gamall, grár hestur. Börnin þekktu liann
vel. Á eftir fóru tveir dökkir hestar yngri.
Þegar Gráni kom heim á lilaðið, hneggjaði hann
lágt eða lcumraði og leit til barnanna.
„Hann er að heilsa okkur og hjóða okkur gleði-
leg jól“, sagði Ingvar litli.
„Ætli það“, sagði faðir þeirra. „Hann er líklega
að þakka ykkur fyrir heyið og húsaskjólið.“
„Já, já“, sögðu börnin öll i einu og hlupu inn til
mömmu sinnar til þess að segja henni orð föðurs
þeirra.
Það hlaut að vera rétt, sem hann sagði.
dreif um mislit húsaþökin. Við fáum að hjóða litlu
krökkunum úr fyrsta og öðrum bekk inn i stofuna
til okkar, og þau horfa stórhrifin á myndina á töfl-
unni og allt skrautið.
Það er nokkuð þröngt inni, en það kemur ekki
að sök, af því að allir eru svo stilltir og prúðir. Við
syngjum alla jólasálmana, sem við kunnum, og Elín
spilar undir á gítarinn. Svo segir hún okkur langa
sögu af vitringunum í Austurlöndum, miklu
skemmtilegri en þá i biblíusögunum. Þetta er ferða-
saga og segir mest frá fjórða vitringnum, sem lagði
af stað með dýrindis gjafir til þess að færa hinum
nýfædda konungi.
Hann var óratíma á leiðinni og lenti i miklum
mannraunum og eyddi smátt og smátt öllum gjöf-
unum til hjálpar nauðslöddu fólki, sem varð á
vegi hans.
Afi kemur og lætur okkur öll lesa með sér sög-
una um fæðingu Jesú. Svo talar hann um, að það
liafi hvergi verið rúm fyrir frelsarann, nema í fjár-
húsjötu, og hann segir, að mennirnir haldi stöðugt
áfram að útliýsa honum, þó að þeir þykist trúa á
hann.
— Ég liélt að frelsarinn hefði ekki fæðst nema
einu sinni, segir Stebbi. Hann er aldrei feiminn.
— Þið munið eftir þessum orðum Jesú:
Það sem þér gerið einum mínum minnstu bræðra,
það hafið þér mér gjört.
— Það eru engin smáhörn látin í jötu lengur,
segir Stebhi.
— En það eru mörg börn i ljótum rúmum, og
sum eiga engin, segir Stína.
— Þarna sjáið þið, segir afi, og það er ekki nóg
að halda jól og minnast fæðingar Jesú. Við verð-
um líka að reyna að breyta eftir hoðum hans.
Við skulum standa upp og taka undir, segir afi,
þegar krakkarnir i fjórða bekk hyrja að syngja
„Heims um ból“. Elín er lijá þeim, á meðan afi er
lijá olckur, og nú syngur allur hópurinn, og við
göngum syngjandi út úr stofunni.
109