Æskan - 01.01.1963, Qupperneq 14
LEIKENDUR:
Borgarstjóri, Verkamaður, Múrari,
Trésmiður, Glerskeri, Bóndi,
Sjómaður, Garðyrkjumaður,
Bakari, Kaupmaður, Kennari,
Lögregluþjónn, Skáldið.
Borgarstjórinn (kemur inn og hneigir sig):
Ég borgarstjóri er,
við byggja skulum bér
fallega og l)jarta borg
með breiðar götur, sviphýr torg.
Og hér er teikning harla nett,
í iiana er bezt að rýna,
])ví allt skal vera alveg rétt
í okkar bænum fína.
Hér skerst inn fagri fjörðurinn,
sem fljótið rennur í,
og hér skal verða bryggja
harla traust og ný.
Svo byrjum við á gatnagerð
og gerum brýr og torg,
og litli fossinn ijær sitt all
að lýsa upp vora borg.
Og verksmiðjur við viljum fá,
sem vefa falleg klæði,
og brauðgerðir og búðir
með beztu lífsins gæði.
Aheyrendur:
En bver á að byggja liúsin öll?
Hver á að reisa bæinn?
Borgarstjórinn:
Þeir ltarlar munu koma í Ijós,
]>að kemur senn á daginn.
(Lítur til iiliðar og biæs i horn.)
Fimm menn koma inn, liver á fætur öðr-
um. Verkamaður með járnkarl í annari
liendi, og rautt flagg í hinni. Múrari með
múrarasleif. Trésmiður með sög og hefil.
Málarinn lieldur á skjólu ineð málara-
kústi og penslum í. Á bakinu liefur hann
auglýsingaspjald. Á því stendur: Hanní-
bal málari tekur að sér alls ltonar máln-
ingu, utanliúss og innan. Glerskerinn ber
glugga undir hendinni. I>eir snúa sér nll-
ir að áhorfendum og hneigja sig.
Borgarstj.: Góðan daginn, góðir menn! Nú
langar okkur að heyra, hvað ]>ið ætlið að
gera, liver fyrir sig, og Jivernig farið
vcrður að ]>ví að reisa bæinn okkar.
Verkamaðurinn (gcngur fram og les með
sterkri rödd):
Ég klappa steinimi,
og lier og banga
og brúka til ])ess
járnkarlinn langa.
Ég sprengi björgin
með feikna flýti
og fylli liolur
með dýnamíti.
(veifar fiagginu.) Gætið að, lifshætta,
bang, bang, bang. Síðan gref ég fyrir
grunni, tomrnu fyrir tommu, og þegar
ég er búinn getur múrarinn komið.
Múrarinn: Ég kem með múrarasleifina i
hendi, slæ upp mótum, liræri sements-
blöndu-grautinn. Siðan steypi ég og
múra, og fyrr en varir eru Jiúsin orðin
fokheld.
Trésmiðurinn: En liúsið er nú ekki aldeilis
tilbúið fyrir ]>vi. Það vantar Jiæði burðir
og glugga, Jiillur og skápa. Ég nota vink-
il, sög, liefii og kvarða og liamast við að
smiða dag eftir dag.
Málarinn: I>á kemur að mér
að mála og mynda,
]>vi enginn mun sér
láta lynda
að búa í liúsi
úr I)erum stcini.
Ég fægi og pússa, blanda Jiti svo ljósa
og fagra, gula, bláa, græna og rauða,
ég geri vistlegt Jiúsið auða ...
Borgarstj.: Já, vissulega þarf að prýða og
mála með fögrum litum, svo að bærinn
okkar verði bjartur og broshýr.
Áhorfendur: Já, herra borgarstjóri. Þetta
er nú allt saman gott og Jilessað. En loft
og Jjós þurfum við líka að fá.
Gierskerinn: Sannarlega er þess þörf, vin-
ir góðir. Eg risti með skarpasta demanti
rúður i glugga l)æði stórar og fagrar.
Svo ])étti ég allt
ineð klístri og kítti,
svo livorki nái inn
súgur né regn,
en súlin skini
skært í gegn
og vcrmi og lýsi
í liöll og Jireysi.
Borgarstj.: Ég öllum ]>úsund þakkir færi,
nú er þetta allt í iagi, vinir kærir.
Áheyrendur: í húsunum allt er ágætt orðið,
en eflaust ]>urfum við inat á liorðið.
Borgarstj.: Ég lief spurzt fyrir Jiér í ná-
grenninu. I>að verða sjálfsagt einhver
ráð með mat og annað.
Bóndinn: Ég yrki jörðina. Frá mér fáið
þið blessaða mjólkina, smjörið og ostana,
sl:yr og rjóma, svið og slátur, lamba-
líjöt, káJfskjöt, nautakjöt og hrossakjöt,
og ullina í alls konar föt og margt fleira.
Sjómaður: En svo að þið megið
Jieilsu lialda,
þá lield ég út á
sjóinn kalda
og veiði l)æði
ufsa og ýsu,
cinnig lirognkelsi,
þorsk og lýsu,
og síld og karfa
að setja á diskinn,
salta læt ég
stundum fiskinn.
Lúðu og kola
og langtum fleira,
ykkur leiðist nú víst
að heyra meira.
Garðyrkjumaður: Eg kem með livitkál og
kartöflur, grænkál og gulrófur, rauðkál
og radísur og sitthvað fleira. Og ekki má
blómrn vanta á afmælisborðin.
Bakarinn: Eg baka og baka brauð og kök-
ur. Á bverjum morgni komið þið til mín
og kaupið brauðin min góð og. glæný,
rúgbrauð og bveitibrauð, normalbrauð og
Margrét Jónsdóttir endursagði úr sœnsku fyrir Æskuna.