Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1965, Síða 28

Æskan - 01.04.1965, Síða 28
Skrau tf iskaræk t. Kæra Æska. t>akka ]>cr fyrir allar góíSu sögurnar. Mig lang- ar til að fræðast eitthvað uni skrautfiskarækt, áður en ég kaupi mér nokkra fiska. Palli. Svar: Allt er auðvclt, ]>cgar maður kann ]>að, og það má iika scgja um fiskaræktina, en ölt byrjun er erfið. I>ess vegna gefum við þessar ieiðbeiningar, sem við vonum að komi að ein- hverju haldi. 1. Kauptu aldrei of litið fiskabúr og aldrei hringlaga. í stórum búrum verða minni hitabreytingar. — 2. Notið möl eða sand í botnlag. — 3. Stað- setjið búrið á sem björtustum stað. Forðist ]>ó að iáta sól skína beint á búrið. Ef ekki cr hægt að komast hjá því, má verja búrið með pappa eða til- svarandi. Smátt og smátt mun grænleit húð setjast innan á búrið. Hana má fjarlægja með þar til gerðum glerskrapara. — 4. Til Qð forðast að sandurinn gruggist upp, þegar vatni er hellt i búrið, má leggja pappír ofan á sandinn. Pappírinn er síðan fjarlægður varlega. Einn- ig má halda undirskál undir vatnsbununni, þegar hellt er. — 5. Nú má hefja gróðursetn- ingu plantnanna. Staðsetjið hæstu plönturnar í miðju búr- inu, en minni plönturnar nær glerinu. — fi. Ef þið viljið fegra botnlagið, ]>á forðist að nota oddhvassa steina. ■— 7. Setjið ekki of marga fiska i búrið í byrjun. Forðist rán- fiska. — 8. Varist miklar iiita- sveiflur. Notið rafhitara og hitamæli. Flestir fiskar þurfa 23—24 gráðu liita á Celsíus. Þegar ]>ið komið með nýja fiska, ]>á látið ]>á vera i íláti við yfirborðið í búrinu, svo að þeir venjist smátt og smátt hit- anum i búrinu. — 9. Bezt er að nota Dafner eða Cyclops, þó geta fiskarnir þrifizt mjög vel af ýmsum þurrfóður-tegundum. — 10. Þegar gefið er, skal gæta þess að gefa ekki meira i hvert sinn en etið verður á 10 min. Forðist að gera vatnið grugg- ugt af rotnandi fæðu. Notið botnhreinsara til að fjarlægja óhreinindi af botninum. Farfuglar. Kæra Æska. Ég hef hcyrt tnl' íið um skemmtilegar sunií"' ferðir, sem farfuglar laií>> bæði hér á landi og til útlanda- Getur þú nú ekki sagt mér eitt livað um þennan félagsskap, °f hvert ég eigi að snúa mér til Ein af þeim hljómsveitum, sem síðustu vikurnar hafa náð vinsaeÉl um í Reykjavík, er unglingahljómsveitin TEMPÓ. Hana skipa fiit1’1’ ungir menn, allir á fimmtánda árinu. Þeir eru taldir frá vinstri 3 myndinni: Davíð Jóhannesson, leikur á sólógítar og syngur, Guð111 Jónsson, leikur á rytmagítar, Þorgeir Ástvaldsson, leikur á orgel syngur, Halldór Kristinsson, leikur á bassagítar og syngur, og Ólai1'1 Garðarsson, leikur á trommur. Þeir byrjuðu að æfa saman með þesS ari hljóðfæraskipan haustið 1964. Mesti viðburður hljómsveitarinn31 til þessa, var þegar hún kom fram á liljómleikum með hinum fr#S „The Swinging Blue Jeans“, á hljómleikum þeirra í Reykjavik í vet1'1' T E M P Ó

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.