Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1965, Side 35

Æskan - 01.04.1965, Side 35
"'álv'lvj'■° '1:in 11 til vígvallanna? Hcrmál? Stjórn- «g (jj l'’ i|ann vildi aðeins reisa kornmyllur i Alsir, liofji >tss l'urtti hann leyfi keisarans. En liann 8,1 stó8aUmaSt geta® vuli^ óheppilegri tíma. Orrust- ' Scrn liæst, og 40 þúsundir manna voru fallnar. Svona var l>á stríðið! Dunant skelfdist. Hann gleymdi myllunum og keisaranum og kom á fót einfaldri læknislijálp. Hann að- stoðaði sjálfur meira en þúsund særða menn — austurríska, franska og ítalska. Og við uudrandi áhorfendur sagði hann: „Allir menn eru hræður okkar ... jafnvel óvinir okkar líka.“Og ]>ess- ir þrír dagar réðu framtíð hans allri. Hann var þrjátiu og eins árs gamall. u"am i • (,°"far k( "rS* ^)eg£»' handa. .,UI. — --------er heim til J>'8i stofJ'l' Han" vHdi, að í hverju landi ’»"nnUtll tÉlag til lijálpar særðum her- 11111 viðuj.i ar l'jóðir skyldu á stríðstim- han en,na starfsemi félagsins. Síðan 'nSar frá e bók’ sem hann ltallaði Minn- ra Solfe nUrn Vp”"erno‘ Lýsingar hans á vig- velli . ............ !ltl'Vgli '!°rU SVo hrilialcgar, að þær völd ^tjórm,alla F lla>'áttu ‘'m)enn ’.l'ér Du«ants. ölekensruð að "tu 1 Sí>gði; Evrópu. Þjóðhöfðingjar, »g rithöfundar studdu Vietor Hugo skrifaði: hjarga mannkyninu," og " taka n '' »hjöldi góðhjartaðra manna Ullt >r orð yðar.“ Í Sviss afréðu fjórir áhrifamenn að styðja Dunant. Þeir voru hershöfðingi, Guillaume- Henri Dufour; lögihaður, Gustave Moynier; og tveir læknar, Theodore Maunoir og Louis Appia. Þessi „Fimm manna nefnd“ kom fyrst á fund 17. fehr. 1863. Og 26. okt. sama ár mættust full- trúar sextán þjóða í Genl'. Þcir samþykktu á- forin nefndarinnar og tóku upp merki. Rauði krossinn var fæddur. Fyrsti Genfarsáttmálinn um lijálp við særða á vigvöllum var undirritaður 1864. 1 fransk-prússneska striðinu 1870—1871 voru starfræktir sjúkravagnar frá Rauða krossinum. Yfir 150 sjálfboðaliðav skráðu sig til starfa. Frá Bretlandi voru sendir menn og 12 þúsund kassar af nauðsynjum, sem dreift var beggja vegna viglínunnar. Dunant vann sjálfur við sjúkrahjálpina. Framhald.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.