Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Síða 21

Æskan - 01.02.1967, Síða 21
Hér keraur tíunda þrautin í getrauninni að þekkja borgirnar. Nú kemur sér vel að vera búin að lesa landa- lræðina, svo að þið getið fljótlega ákveðið réttu borgina. Við gefum í hvert sinn nöfn þriggja borga, sem þið getið valið' um, og þegar þið hafið ákveðið ykkur, þá setjið ^ fyrir framan nafn þeirrar borgar og sendið svo svarið lil ÆSKUNNAR. í hvert sinn verða veitt fimm bóka- Verðlaun. Svör við tíundu verðlaunaþrautinni þurfa að llafa borizt okkur fyrir 25. marz. Ef mörg rétt svör berast 1 hvert sinn, verður dregið um verðlaunin. Til þess að skemma ekki blaðið sjálft, getið þið sent svörin á sér- stöku blaði. TÍDMDI í l \> 4.1 \ \ Hvað heitir þessi borg? □ Búdapest □ Varsjá □ Prag Setjið X fyrrr framan þá réttu. ingsgarðar og grundir víða um borgina veita ákjósanlegt útsýni til fagurra bygg- inga og bæta hugþekkum drætti í svip borg- arinnar. Hæðirnar umhverfis lægðina liafa ekki megnað að sníða hinni vaxandi stór- borg stakk, hverfi íbúðarliúsa og verk- smiðja teygja sig í allar áttir upp á sléttuna. Iðnaðarhverfin eru mörg, og borgin er tengd öðrum landshlutum með þéttriðnu neti járnbrauta, þjóðvega og vatnaleiða. Hér hafa menntir og listir þjóðarinnar átt sér sitt aðallieimkynni um langan aldur. Þessi höfuðborg er á alla vegu umkringd skógivöxnum ásum. Hún teygir sig eftir báðum bökkum fljóts nokkurs, sem renn- ur lygnt fram. Aragrúi turna er það fyrsta sem komumaður rekur augun í, þegar hann lítur yfir dældina, þar sem borgin stendur, af einhverjum útsýnisstað. Mest fer fyrir kastala einum, hinu æðsta stjórn- arsetri landsins um aldaraðir. Borgin geym- ir frábærar minjar um öll tímabil í bygg- ingarlist Evrópu síðan á miðöldum. Elztu stórhýsi eru í rómönskum stíl. Almenn- 7 1w&mhald at bls- 8#- ^jólkurostur er rifinn á grófu rifjárni og látinn á sneið, eins mikiö og á tollir. Ananasbiti látinn í toppinn. Þá er brauðið tilbúið i skúff- unni. Bezt er að taka hverja sneið með spaða og færa yfir á dúkað fat. Brauðinu má raða á ýmsa vegu, t. d. liverri tegund fyrir sig í beinar raðir eða teg- undunum óreglulega hverri inn- an um aðra. Brauðið má ekki vera þétt á fatinu, og bezt cr að þurfa ekki að hreyfa sncið- arnar, eftir að búið er að raða þeim á fatið.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.