Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1967, Síða 27

Æskan - 01.02.1967, Síða 27
 r , ra Persónu hennar. Hún skynjar þegar návist okkar, þótt rún hafi verið bæði blind og heyrnarlaus frá því, að Uln Var um það bil li/2 árs gömul. Kona þessi er Helen Keller, sem nú, þegar þetta er ruað, árið 1958, er 77 ára að alclri. Hún veit hvert erindi okkar er. Hún tekur að segja frá, Hgum, þýðum rómi. Hún hefur lært að tala án þess að a a uokkru sinni heyrt orð af mannlegum vörum. Og fjörleg svipbrigði leika um ándlit hennar og gefa til kynna rvað hún hugsar. Og svo kemur sagan: Fram að þeim tíma, sem ég sýkt- lst af sjúkdómi þejm, er svijjti mig sjón og heyrn, átti eS heima í litlu húsi. Það voru aðeins tvö herbergi, ann- að stórt, en hitt lítið. Það stóð í nánd við aðalssetur föð- Ur ruíns, og var alj^akið klifurjurtum og vínviði, svo að tU að sjá líktist það laufskála. Anddyrið var allt hulið gulum rósum og öðru blómskrúði, og þarna var eftirlætis- staður kólibrífugla og býflugna. Hinn gamli, fagri trjá- garður, sem lá heim að óðalssetrinu, var paradís æsku rrtinnar. Hér er sagt, að ég hafi verið skýrleiksbarn strax í Vö8gu. Ég gekk áfram, þegar ég var ársgömid, og ég lærði að babla nokkur orð, strax á fyrsta ári. Ég var fullkom- e8a hamingjusöm. Eu þessi sælutími varð skammvinnur. Eitt stutt vor °IUaði af fuglasöng, eitt sumar auðugt af aldinum og ilm- 'Utdi af rósunl) ejtt lítskrúðugt haust leið hjá og færði gjufir sínar fagnandi barni, er ólgaði af lífsfjöri. Én svo á skuggalegum vetrarmánuði — í febrúar — kom sJukdómurinn, er lokaði augum mínum og eyrum og gerði nilg eins ósjálfbjarga og nýfætt barn. Þeir kölluðu þetta raðabólgu í maga og heila. Allir töldu mig af, en svo att 'utinn úr mér jafn skyndilega og hann kom, og ég °h að hressast. Enginn vissi Jiá — ekki læknirinn helclur að ég mundi aldrei fá sjón eða heyrn aftur. Mér finnst enn, að mig rámi eitthvað í Jiessi veikindi ,tUn- % man eftir umhyggju móður minnar, er hún leit- lst Vlð að lina þrautir mínar, sem héldu mér svefn- ‘ Usri um nætur. Ég man, að ég hrökk upp úr óværu múki 0g var svo illt í augunum, að ég þoldi ekki birtuna, eUl dapraðist með hverjum degi, sem leið, en varð að núa mér til veggjar. En allar þessar minningar eru óljósar °g Ékastar draumi. ^ ^rnám saman vandist ég myrkrinu og þögninni um- JVerfis mig og gleymdi því, að ég hafði þekkt nokkuð le ~~ lran8að til hún kom — kennarinn minn — sem e>sti mig úr ánauðinni. Samt sem áður hafði ég á fyrstu ntj‘ín mánuðum ævi minnar skynjað í sviji græna akra, aan himin, tré og blóm, og myndina af því tókst mytkr- ,nu’ sem á eftir kom, ekki algerlega að afmá. Tíminn 11 ’ °g ég tók upp ýmiss konar tákn og tilburði, sem koma Sólin stafaði geislum sínum í andlit mér, ég þreifaði á blómunum í kringum mig. ^*******************^^

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.