Æskan - 01.02.1967, Síða 30
þrotlaus barátta og gagnslausar tilraunir til :ið vinna sig
áfram. í lífi þeirra virðist stórkostlegt ósamræmi milli erf-
iðis þeirra og þess, er þeir bera úr býtum.
Við segjum, að sól og loft séu öllum frjálsar guðs gjaf-
ir. En er því svo háttað? í fátækrahverfum stórborga
skín ekki sól, og loftið er lævi blandið.
Æ, maður, hvernig geturðu gleymt bróður jjínum og
beðið: „Gef oss í dag vort daglegt brauð,“ Jjegar hann á
ekkert til.
Ég vildi óska, að mennirnir vildu yfirgefa borgirnar,
dýrð þeirra, glaum og gull, og sneru aftur út í skóga og
merkur til hins einfalda lífs.
Þá mundu börn jjeirra vaxa eins og trén, há og tign-
arleg, og hugsanir jjeirra verða ljúfar og hreinar eins
og blómin við veginn. Mér er ómögulegt annað en hugsa
um Jjetta allt, Jjegar ég sný aftur frá borginni til sveitarinn-
ar.
Kynni mín af ýmsum mikilmennum hefur verið hin
dásamlegasta reynsla í lííi mínu. Mér er minnisstætt, er
ég sem barn sat á kné Brooks biskups, og ungfrú Sullivan
stafaði í lófa minn öll hin vísdómslegu orð, sem hann
sagði mér. Eitt sinn, er ég var í hálfgerðum vandræðum
út af Jjví, að svo mörg trúarbrögð væru í heiminum, mælti
hann: „Það eru aðeins ein allsherjar trúarbrögð til,
Helen, trúarbrögð kærleikans. Elska þú föður þinn í
himninum af öllu fijarta Jjínu og allri sálu þinni, elskaðu
hvert guðs barn eins og þér er unnt, og minnztu Jjess, að
máttur hins góða er meiri en máttur hins illa. Ef Jjú
gerir þetta, áttu lykla himnaríkis.“
í öllu lífi sínu sýndi hann Jjessa fögru trú í verki. í
hans göfugu sál var kærleikur og hin dýpsta vizka samein-
uð ríkri trúarsannfæringu.
Hann sá guð huggunar og kærleika jafnt í háu sem
lágu. Hann sagði: „Guð er kærleikur. Hann er faðir
okkar, og við erum börn hans. Þess vegna mun jafnvel Jiin-
um dimmustu sorgarélum létta upp. Og þó að réttlætið
fari hallloka, mun ranglætið ekki bera sigur úr býtum."
Hin hljóða rödd Helenar Keller þagnaði. Við höfum
hlustað hljóð, og hljóðlát hverfum við af fundi hennar.
Ævi þessarar göfugu konu, sem lifað hefur í ljóslausri
veröld og eilífri Jjögn, er sem mikilúðug helgimynd, mót-
uð af hinni háleitu trúarjátningu Brooks biskups.
Vinur hennar einn birti þau ummæli um hana, að
sennilega væri hún hjartahreinasta kona, sem uppi hefði
verið. Og veröldin er í hennar augum jafnhrein og hugtir
hennar. Hún hefur jafnvel ekki lært Jjá list, sem margir
hrósa sér af: gremju yfir ranglætinu.
Guðm. M. I»orláksson.
Infano kaj patrino en Thule.
En la januara numero vi vidis bildon de infano en
Vietnamio. Tiu ci bildo prezentas infanon kaj patrinon
en la norda parto de Gronlando. Vi vidas, ge la bluzo de
la virino estas el felo kaj si portas sian infanon surdorse.
Eskimoj logas en Gronlando, Alasko kaj Norda —
Kanado. Vi provas legi pri ili interesjan librojn en la
islanda lingvo, ekzemple la libron KAK de Vilhjálmur
Stefánsson.
í janúarblaðinu sáuð Jjið mynd af barni í Víetnanr-
Myndin hérna er af barni og móður í norðurhluta Græn-
lands. Þið sjáið að stakkurinn konunnar er úr skinni
(feldi) og hún ber barnið sitt á bakinu.
Eskimóar búa í Grænlandi, Alaska og Norður-Kanada-
Þið getið lesið um Jjá skemmtilegar bækur á íslenzku*
t. d. bókina KAK eftir Vilhjálm Stefánsson.
78